Færeyjar upp í C-deildina en Helga mistókst að komast upp Sindri Sverrisson skrifar 17. nóvember 2020 21:41 Færeyingar eru komnir upp í C-deild Þjóðadeildarinnar. Lars Ronbog/FrontZoneSport Færeyjar eru komnir upp í C-deildina í Þjóðadeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Möltu á útivelli í kvöld. Helgi Kolviðsson og lærisveinar hans í Liechtenstein gerðu svo jafntefli við Gíbraltar. Færeyjar lentu undir á útivelli gegn Möltu í kvöld en þeir þurftu eitt stig til að tryggja sér toppsætið. Varamaðurinn Ari Mohr Jonsson skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu og tryggði þeim jafnteflið. Þeir enda á toppi riðilsins með tólf stig en Malta er í öðru sætinu með níu. Gunnar Nielsen, leikmaður FH, og Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður Vals, voru ónotaðir varamenn. Helgi Kolviðsson stýrði Liechtenstein í sínum síðasta leik í kvöld en hann hættir með liðið í árslok. Hann stýrði liðinu til 1-1 jafntefli gegn Gíbraltar á útivelli en Liechtenstein endar í öðru sætinu með fimm stig og verður því áfram í D-deildinni. Portúgal vann svo 3-2 sigur á Króatíu. Mato Kovacic skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Króatíu áður en Ruen Diaz jafnaði metin fyrir Portúgal. Joao Felix kom Portúgal yfir en Kovavic jafnaði á 80. mínútu með sínu öðru marki. Sigurmarkið skoraði Ruben Diaz á 91. mínútu. Króatarnir léku einum manni frá því á 51. mínútu en þeir voru einungis einu marki frá því að falla niður í B-deildina. Svíarnir falla í þeirra stað en þeir voru með mínus átta í markatölu á meðan Króatar voru með mínus sjö. Öll úrslit kvöldsins: A-deildin: Riðill 3: Króatía - Portúgal 2-3 Frakkland - Svíþjóð 4-2Riðill 4: Spánn - Þýskaland 6-0C-deildin: Riðill 1: Lúxemborg - Azerbaídsjan 0-0 Svartfjallaland - Kýpur 4-0D-deildin: Riðill 1: Andorra - Lettland 0-5 Malta - Færeyjar 1-1Riðill 2: Gíbraltar - Liechtenstein 1-1 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Færeyjar eru komnir upp í C-deildina í Þjóðadeildinni eftir 1-1 jafntefli gegn Möltu á útivelli í kvöld. Helgi Kolviðsson og lærisveinar hans í Liechtenstein gerðu svo jafntefli við Gíbraltar. Færeyjar lentu undir á útivelli gegn Möltu í kvöld en þeir þurftu eitt stig til að tryggja sér toppsætið. Varamaðurinn Ari Mohr Jonsson skoraði jöfnunarmarkið á 70. mínútu og tryggði þeim jafnteflið. Þeir enda á toppi riðilsins með tólf stig en Malta er í öðru sætinu með níu. Gunnar Nielsen, leikmaður FH, og Kaj Leo í Bartalsstovu, leikmaður Vals, voru ónotaðir varamenn. Helgi Kolviðsson stýrði Liechtenstein í sínum síðasta leik í kvöld en hann hættir með liðið í árslok. Hann stýrði liðinu til 1-1 jafntefli gegn Gíbraltar á útivelli en Liechtenstein endar í öðru sætinu með fimm stig og verður því áfram í D-deildinni. Portúgal vann svo 3-2 sigur á Króatíu. Mato Kovacic skoraði fyrsta mark leiksins fyrir Króatíu áður en Ruen Diaz jafnaði metin fyrir Portúgal. Joao Felix kom Portúgal yfir en Kovavic jafnaði á 80. mínútu með sínu öðru marki. Sigurmarkið skoraði Ruben Diaz á 91. mínútu. Króatarnir léku einum manni frá því á 51. mínútu en þeir voru einungis einu marki frá því að falla niður í B-deildina. Svíarnir falla í þeirra stað en þeir voru með mínus átta í markatölu á meðan Króatar voru með mínus sjö. Öll úrslit kvöldsins: A-deildin: Riðill 3: Króatía - Portúgal 2-3 Frakkland - Svíþjóð 4-2Riðill 4: Spánn - Þýskaland 6-0C-deildin: Riðill 1: Lúxemborg - Azerbaídsjan 0-0 Svartfjallaland - Kýpur 4-0D-deildin: Riðill 1: Andorra - Lettland 0-5 Malta - Færeyjar 1-1Riðill 2: Gíbraltar - Liechtenstein 1-1
Öll úrslit kvöldsins: A-deildin: Riðill 3: Króatía - Portúgal 2-3 Frakkland - Svíþjóð 4-2Riðill 4: Spánn - Þýskaland 6-0C-deildin: Riðill 1: Lúxemborg - Azerbaídsjan 0-0 Svartfjallaland - Kýpur 4-0D-deildin: Riðill 1: Andorra - Lettland 0-5 Malta - Færeyjar 1-1Riðill 2: Gíbraltar - Liechtenstein 1-1
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Leik lokið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira