Segja Glódísi langbesta miðvörð sænsku deildarinnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. nóvember 2020 11:01 Glódís Perla Viggósdóttir í landsleik Íslands og Svíþjóðar í síðasta mánuði. vísir/vilhelm Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Rosengård, er sögð vera besti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær. Twitter-síðan Damallsv Nyheter valdi í gær 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Þar er Glódís í 7. sæti en í umsögn um hana er hún sögð besti miðvörður deildarinnar, raunar sá langbesti. „Er langbesti miðvörður deildarinnar, er alltaf á réttum stað og hleypir aldrei neinum framhjá sér,“ segir í umsögn Damallsv Nyheter. „Ósérhlífin í skallaboltunum og sýnir hver ræður ríkjum. Svalur leikmaður.“ 7. Glodis Perla Viggosdottir FC RosengårdÄr i särklass seriens bästa mittback, står alltid rätt i position och släpar sällan någon förbi sig. Hänsynslös mot sig själv i huvudspelet och trycker gärna till motståndare lite extra för att visa vem som bestämmer. Häftig spelartyp pic.twitter.com/sROobgV7hc— Damallsv Nyheter (@damallsvfotboll) November 15, 2020 Rosengård endaði í 2. sæti deildarinnar og tókst því ekki að verja sænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Glódís lék hverju einustu mínútu í öllum 22 deildarleikjum Rosengård á tímabilinu eins og hún hefur gert undanfarin þrjú ár. Þá skoraði hún tvö mörk. Glódís kom til Rosengård frá Eskilstuna United um mitt tímabil 2017. Hún hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og á þeim tíma aðeins misst af tveimur af 132 deildarleikjum. Að mati Damallsv Nyheter er Therese Åsland, sem leikur undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad, besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar. Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Rosengård, er sögð vera besti miðvörður sænsku úrvalsdeildarinnar sem lauk í gær. Twitter-síðan Damallsv Nyheter valdi í gær 50 bestu leikmenn sænsku úrvalsdeildarinnar. Þar er Glódís í 7. sæti en í umsögn um hana er hún sögð besti miðvörður deildarinnar, raunar sá langbesti. „Er langbesti miðvörður deildarinnar, er alltaf á réttum stað og hleypir aldrei neinum framhjá sér,“ segir í umsögn Damallsv Nyheter. „Ósérhlífin í skallaboltunum og sýnir hver ræður ríkjum. Svalur leikmaður.“ 7. Glodis Perla Viggosdottir FC RosengårdÄr i särklass seriens bästa mittback, står alltid rätt i position och släpar sällan någon förbi sig. Hänsynslös mot sig själv i huvudspelet och trycker gärna till motståndare lite extra för att visa vem som bestämmer. Häftig spelartyp pic.twitter.com/sROobgV7hc— Damallsv Nyheter (@damallsvfotboll) November 15, 2020 Rosengård endaði í 2. sæti deildarinnar og tókst því ekki að verja sænska meistaratitilinn sem liðið vann í fyrra. Glódís lék hverju einustu mínútu í öllum 22 deildarleikjum Rosengård á tímabilinu eins og hún hefur gert undanfarin þrjú ár. Þá skoraði hún tvö mörk. Glódís kom til Rosengård frá Eskilstuna United um mitt tímabil 2017. Hún hefur leikið í Svíþjóð frá 2015 og á þeim tíma aðeins misst af tveimur af 132 deildarleikjum. Að mati Damallsv Nyheter er Therese Åsland, sem leikur undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad, besti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar.
Sænski boltinn Íslendingar erlendis Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Sjá meira