Gamli Barcelona og Liverpool maðurinn setti fótboltaskóna upp á hillu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2020 07:30 Javier Mascherano fagnar hér sigri í Meistaradeildinni með Barcelona árið 2015 en með honum á myndinni eru meðal annars þeir Lionel Messi, Neymar og Luis Suarez. Getty/Laurence Griffiths Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Javier Mascherano tilkynnti það í heimalandi sínu í gær að hann hefði ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Mascherano spilaði bæði með Barcelona og Liverpool á sínum ferli og átti sérstaklega góð ár hjá Barcelona. Hann er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi eftir að hafa bætt leikjamet Javier Zanetti. Former Barcelona and Liverpool midfielder Javier Mascherano has retired from football.Full story: https://t.co/Bdr8e170T9#bbcfootball pic.twitter.com/QoOTQrxSC5— BBC Sport (@BBCSport) November 15, 2020 „Ég tilkynni það hér með að ég er hættur sem atvinnumaður í fótbolta. Ég vil þakka þessum klúbb fyrir að gefa mér tækifærið að enda ferilinn í Argentínu,“ sagði Javier Mascherano Eftir að hafa spilað með Liverpool frá 2007 til 2010 þá fór hann til Barcelona þar sem hann átti átta góð ár. Mascherano vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina fimm sinnum á þessum átta árum hjá Barcelona. Mascherano spilaði með West Ham tímabilið 2006-07 en fór þaðan til Liverpool. Mascherano hjálpaði Liverpoolað komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007 þar sem liðið varð að sætta sig við tap. Eftir árin með Barcelona þá spilaði hann í Kína áður en hann kom heim til Argentínu. Hann spilaði á sínum tíma 147 landsleiki fyrir Argentínu. Thanks for the legacy you have left in the world of football, and especially at Barça, @Mascherano. You will always be one of us. pic.twitter.com/u0CcWsYpoS— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 15, 2020 Spænski boltinn Enski boltinn Argentína Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Sjá meira
Argentínski knattspyrnumaðurinn Javier Mascherano hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum. Javier Mascherano tilkynnti það í heimalandi sínu í gær að hann hefði ákveðið að setja fótboltaskóna upp á hillu. Mascherano spilaði bæði með Barcelona og Liverpool á sínum ferli og átti sérstaklega góð ár hjá Barcelona. Hann er einnig leikjahæsti landsliðsmaður Argentínu frá upphafi eftir að hafa bætt leikjamet Javier Zanetti. Former Barcelona and Liverpool midfielder Javier Mascherano has retired from football.Full story: https://t.co/Bdr8e170T9#bbcfootball pic.twitter.com/QoOTQrxSC5— BBC Sport (@BBCSport) November 15, 2020 „Ég tilkynni það hér með að ég er hættur sem atvinnumaður í fótbolta. Ég vil þakka þessum klúbb fyrir að gefa mér tækifærið að enda ferilinn í Argentínu,“ sagði Javier Mascherano Eftir að hafa spilað með Liverpool frá 2007 til 2010 þá fór hann til Barcelona þar sem hann átti átta góð ár. Mascherano vann Meistaradeildina tvisvar og spænsku deildina fimm sinnum á þessum átta árum hjá Barcelona. Mascherano spilaði með West Ham tímabilið 2006-07 en fór þaðan til Liverpool. Mascherano hjálpaði Liverpoolað komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2007 þar sem liðið varð að sætta sig við tap. Eftir árin með Barcelona þá spilaði hann í Kína áður en hann kom heim til Argentínu. Hann spilaði á sínum tíma 147 landsleiki fyrir Argentínu. Thanks for the legacy you have left in the world of football, and especially at Barça, @Mascherano. You will always be one of us. pic.twitter.com/u0CcWsYpoS— FC Barcelona (@FCBarcelona) November 15, 2020
Spænski boltinn Enski boltinn Argentína Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fleiri fréttir Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Sjá meira