Meiðslavandræði Englandsmeistara Liverpool ætla engan enda að taka Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2020 18:00 Joe Gomez meiddist illa á æfingu með enska landsliðinu. Er talið að hann verði frá í langan tíma. EPA-EFE/Jason Cairndruff Það verður forvitnilegt að sjá hvaða varnarmenn eiga eftir mynda varnarlínu Englandsmeistara Liverpool í næsta leik liðsins en það eru einkar fáir eftir. Joe Gomez meiddist illa á æfingu með enska landsliðinu. Er talið að hann verði frá í töluverðan tíma. Mikil meiðsli herja nú á varnarlínu Liverpool en ásamt Gomez er hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold einnig frá vegna meiðsla. Hollenska varnartröllið Virgil van Dijk missir af tímabilinu eftir að hafa slitið krossband í hné og þá er miðjumaðurinn Fabinho einnig meiddur en hann hefur fyllt upp í hjarta varnarinnar þegar þess hefur þurft. BREAKING: Liverpool defender Joe Gomez has suffered a potentially serious injury during England training.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 11, 2020 Ásamt þeim Gomez, Van Dijk, Alexander-Arnold og Fabinho eru miðjumennirnir Thiago Alcântara og Alex Oxlade-Chamberlain einnig á meiðslalistanum. Það er þó talið að Fabinho snúi aftur er leikar hefjast að nýju í ensku úrvalsdeildinni þann 21. nóvember. Þá tekur Liverpool á móti toppliði Leicester City á Anfield. Joël Matip er í raun eini leikfæri miðvörður aðalliðsins fyrir þann leik. Hinn 23 ára gamli Nathaniel Phillips lék við hlið Joe Gomez í 2-1 sigrinum á West Ham United þann 31. október. Hinn 19 ára gamli Rhys Willams tók svo stöðu Phillips í hjarta varnarinnar í 5-0 sigrinum á Atalanta í Meistaradeild Evrópu þann 3. nóvember. Verður því forvitnilegt að sjá hvernig Jürgen Klopp stillir upp varnarlínu sinni í þeim leik. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira
Það verður forvitnilegt að sjá hvaða varnarmenn eiga eftir mynda varnarlínu Englandsmeistara Liverpool í næsta leik liðsins en það eru einkar fáir eftir. Joe Gomez meiddist illa á æfingu með enska landsliðinu. Er talið að hann verði frá í töluverðan tíma. Mikil meiðsli herja nú á varnarlínu Liverpool en ásamt Gomez er hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold einnig frá vegna meiðsla. Hollenska varnartröllið Virgil van Dijk missir af tímabilinu eftir að hafa slitið krossband í hné og þá er miðjumaðurinn Fabinho einnig meiddur en hann hefur fyllt upp í hjarta varnarinnar þegar þess hefur þurft. BREAKING: Liverpool defender Joe Gomez has suffered a potentially serious injury during England training.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 11, 2020 Ásamt þeim Gomez, Van Dijk, Alexander-Arnold og Fabinho eru miðjumennirnir Thiago Alcântara og Alex Oxlade-Chamberlain einnig á meiðslalistanum. Það er þó talið að Fabinho snúi aftur er leikar hefjast að nýju í ensku úrvalsdeildinni þann 21. nóvember. Þá tekur Liverpool á móti toppliði Leicester City á Anfield. Joël Matip er í raun eini leikfæri miðvörður aðalliðsins fyrir þann leik. Hinn 23 ára gamli Nathaniel Phillips lék við hlið Joe Gomez í 2-1 sigrinum á West Ham United þann 31. október. Hinn 19 ára gamli Rhys Willams tók svo stöðu Phillips í hjarta varnarinnar í 5-0 sigrinum á Atalanta í Meistaradeild Evrópu þann 3. nóvember. Verður því forvitnilegt að sjá hvernig Jürgen Klopp stillir upp varnarlínu sinni í þeim leik.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Sjá meira