„Mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2020 14:58 Guðjón Baldvinsson er kominn aftur í svarthvítt. stöð 2 Guðjón Baldvinsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Nafni hans, Guðmundsson, hitti hann í KR-heimilinu eftir undirskriftina. „Eftir að ég átti gott samtal við þjálfarana hér var þetta auðveld ákvörðun. Ég átti mjög góða tíma hér, þekki þá vel og leið vel hér þannig að ég er mjög spenntur fyrir komandi árum,“ sagði Guðjón í samtali við Gaupa. Guðjón lék með KR 2008 og svo aftur 2010 og 2011. Hann varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með KR og skoraði 27 mörk í 54 deildarleikjum fyrir félagið. „Við unnum tvennuna síðast þegar ég var hér og það er mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur og fagna titlum og vonandi heldur það áfram,“ sagði Guðjón sem yfirgaf Stjörnuna í síðustu viku. Fastur í fari sem mér líkaði ekki við „Stundum er þetta þannig að manni finnst vera kominn tími til að breyta til, hvort sem það er í vinnu eða fótbolta. Ég var kannski búinn að vera fastur í einhverju fari sem mér líkaði ekki alveg við og náði kannski ekki að sýna mitt rétta andlit. Ég vona að ég nái að gera það hér,“ sagði Guðjón. KR endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili sem er eitthvað sem menn þar á bæ eiga erfitt með að sætta sig við. „Ég held að þetta sé eins og alltaf í KR. Það er krafa um að vinna og það er gott að vera í þannig andrúmslofti. Það var reyndar líka þannig í Stjörnunni. Það togar í mann að vinna aftur með þessum mönnum,“ sagði Guðjón sem leikur nú aftur undir stjórn Rúnars Kristinssonar eins og hann gerði hjá KR 2010 og 2011. Á þeim tíma var aðstoðarþjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, fyrirliði liðsins svo þeir þekkjast einnig vel. Í dag gerði Kennie Chopart þriggja ára samning við KR og þá hefur liðið fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Finnur Orri Margeirsson og Pablo Punyed eru hins vegar horfnir á braut. Klippa: Viðtal við Guðjón Baldvinsson Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04 Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43 „Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Guðjón Baldvinsson skrifaði í dag undir tveggja ára samning við KR. Nafni hans, Guðmundsson, hitti hann í KR-heimilinu eftir undirskriftina. „Eftir að ég átti gott samtal við þjálfarana hér var þetta auðveld ákvörðun. Ég átti mjög góða tíma hér, þekki þá vel og leið vel hér þannig að ég er mjög spenntur fyrir komandi árum,“ sagði Guðjón í samtali við Gaupa. Guðjón lék með KR 2008 og svo aftur 2010 og 2011. Hann varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með KR og skoraði 27 mörk í 54 deildarleikjum fyrir félagið. „Við unnum tvennuna síðast þegar ég var hér og það er mjög gaman að vera í KR þegar vel gengur og fagna titlum og vonandi heldur það áfram,“ sagði Guðjón sem yfirgaf Stjörnuna í síðustu viku. Fastur í fari sem mér líkaði ekki við „Stundum er þetta þannig að manni finnst vera kominn tími til að breyta til, hvort sem það er í vinnu eða fótbolta. Ég var kannski búinn að vera fastur í einhverju fari sem mér líkaði ekki alveg við og náði kannski ekki að sýna mitt rétta andlit. Ég vona að ég nái að gera það hér,“ sagði Guðjón. KR endaði í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar á síðasta tímabili sem er eitthvað sem menn þar á bæ eiga erfitt með að sætta sig við. „Ég held að þetta sé eins og alltaf í KR. Það er krafa um að vinna og það er gott að vera í þannig andrúmslofti. Það var reyndar líka þannig í Stjörnunni. Það togar í mann að vinna aftur með þessum mönnum,“ sagði Guðjón sem leikur nú aftur undir stjórn Rúnars Kristinssonar eins og hann gerði hjá KR 2010 og 2011. Á þeim tíma var aðstoðarþjálfari KR, Bjarni Guðjónsson, fyrirliði liðsins svo þeir þekkjast einnig vel. Í dag gerði Kennie Chopart þriggja ára samning við KR og þá hefur liðið fengið Grétar Snæ Gunnarsson frá Fjölni. Finnur Orri Margeirsson og Pablo Punyed eru hins vegar horfnir á braut. Klippa: Viðtal við Guðjón Baldvinsson
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50 Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04 Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43 „Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30 KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Pablo Punyed semur við Víking Víkingar hafa samið við markahæsta leikmann KR-inga á nýloknu tímabili. 11. nóvember 2020 12:50
Guðjón aftur í KR eftir níu ára fjarveru Framherjinn öflugi, Guðjón Baldvinsson, hefur skrifað undir tveggja ára samning við KR. 11. nóvember 2020 12:04
Finnur Orri aftur í Breiðablik Eftir sex ára fjarveru er Finnur Orri Margeirsson genginn í raðir Breiðabliks á ný. 10. nóvember 2020 13:43
„Stór stjarna fyrir aftan þetta Íslandsmót“ Þjálfari KR gerði upp nýafstaðið tímabil í lokaþætti Pepsi Max stúkunnar á laugardaginn. 9. nóvember 2020 15:30
KR staðfestir komu Grétars Snæs Knattspyrnumaðurinn Grétar Snær Gunnarsson er genginn til liðs við KR en hann lék með Fjölni í Pepsi-Max deildinni á nýafstaðinni leiktíð. 7. nóvember 2020 13:00