„Gæti ekki hugsað mér að missa barnið mitt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 11. nóvember 2020 11:29 Emilía stendur á eigin fótum í dag og gengur lífið vel. Í fyrsta þætti, í fyrstu þáttaröð af Fósturbörnum, hitti Sindri Sindrason Emilíu Maidland sem þá nálgaðist átján ára aldurinn. Hún hafði flakkað á milli fósturheimila og kveið þess að þurfa að standa á eigin fótum í lífinu. Seinna fór hún í það að lesa skjöl barnaverndarnefndar um hennar mál og var reið, reið yfir örlögum sínum og erfiðri byrjun í lífinu. Í síðasta þætti af Fósturbörnum hitti Sindri síðan Emilíu rúmlega þremur árum eftir að þau hittust fyrst. Í dag á hún tveggja ára dreng og hefur lífið gengið einstaklega vel síðustu ár. Hún er ekki eins reið út í foreldra sína og segist í raun vera ánægð með allt sem hún hafi upplifað í sínu lífi, það hafi mótað hana sem manneskju. Hún er til að mynda í samskiptum við móður sína í dag. „Samskiptin eru góð. Ég held að eftir að ég varð móðir hafi ég áttað mig svolítið á því hvernig henni líður. Í dag eru samskiptin mín við hana og aðra fjölskyldumeðlima mikið betri og líka bara út frá mínum þroska að ég geti lagt ákveðna hluti á hilluna út af því að lífið er núna,“ segir Emilía. Hún segist skilja móður sína betur í dag, eða að einhverju leyti. Betur eftir að hún eignaðist barn sjálf. „Núna hugsa ég bara að ég geti ekki ímyndað mér hvernig henni leið, að missa öll börnin sín. Ég gæti ekki hugsað mér að missa barnið mitt. Það sem ég innleiði í mitt uppeldi er öryggi og það er númer eitt, tvö og þrjú. Hann hefur þak, mat og gott fólk í kringum sig, það eina sem hann þarf er bara öryggi. Það er eitthvað sem mig vantaði í æsku og ég sé önnur fósturbörn vanta og það mótar einstakling mjög mikið.“ Klippa: Gæti ekki hugsað mér að missa barnið mitt Fósturbörn Börn og uppeldi Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Í fyrsta þætti, í fyrstu þáttaröð af Fósturbörnum, hitti Sindri Sindrason Emilíu Maidland sem þá nálgaðist átján ára aldurinn. Hún hafði flakkað á milli fósturheimila og kveið þess að þurfa að standa á eigin fótum í lífinu. Seinna fór hún í það að lesa skjöl barnaverndarnefndar um hennar mál og var reið, reið yfir örlögum sínum og erfiðri byrjun í lífinu. Í síðasta þætti af Fósturbörnum hitti Sindri síðan Emilíu rúmlega þremur árum eftir að þau hittust fyrst. Í dag á hún tveggja ára dreng og hefur lífið gengið einstaklega vel síðustu ár. Hún er ekki eins reið út í foreldra sína og segist í raun vera ánægð með allt sem hún hafi upplifað í sínu lífi, það hafi mótað hana sem manneskju. Hún er til að mynda í samskiptum við móður sína í dag. „Samskiptin eru góð. Ég held að eftir að ég varð móðir hafi ég áttað mig svolítið á því hvernig henni líður. Í dag eru samskiptin mín við hana og aðra fjölskyldumeðlima mikið betri og líka bara út frá mínum þroska að ég geti lagt ákveðna hluti á hilluna út af því að lífið er núna,“ segir Emilía. Hún segist skilja móður sína betur í dag, eða að einhverju leyti. Betur eftir að hún eignaðist barn sjálf. „Núna hugsa ég bara að ég geti ekki ímyndað mér hvernig henni leið, að missa öll börnin sín. Ég gæti ekki hugsað mér að missa barnið mitt. Það sem ég innleiði í mitt uppeldi er öryggi og það er númer eitt, tvö og þrjú. Hann hefur þak, mat og gott fólk í kringum sig, það eina sem hann þarf er bara öryggi. Það er eitthvað sem mig vantaði í æsku og ég sé önnur fósturbörn vanta og það mótar einstakling mjög mikið.“ Klippa: Gæti ekki hugsað mér að missa barnið mitt
Fósturbörn Börn og uppeldi Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning