Leiknum við Armena frestað og óvíst hvort hann fari fram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. nóvember 2020 14:38 Ísland á í mikilli baráttu um að komast á EM U-21 árs landsliða á næsta ári. vísir/daníel Leik Íslands og Armeníu í undankeppni EM U-21 árs landsliða hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram á Kýpur miðvikudaginn 18. nóvember. Í frétt á heimasíðu KSÍ segir að frekari upplýsinga frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, sé beðið. Ennfremur kemur fram að óvíst sé hvort leikurinn fari yfirhöfuð fram. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Armeníu en var færður til Kýpurs vegna stríðsástand þar í landi. Ísland á þrjá leiki eftir í sínum riðli í undankeppni EM. Íslendingar mæta Ítölum á Víkingsvelli á fimmtudaginn og Írum ytra á sunnudaginn. Ísland er í 4. sæti riðilsins með fimmtán stig og á í harðri baráttu við Ítalíu, Írland og Svíþjóð um að komast á EM. Staðan í riðli Íslands í undankeppni EM, þegar Ísland á þrjá leiki eftir. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í 2. sæti getur einnig komist þangað, sé það með betri árangur en lið í 2. sæti í fjórum af hinum átta undanriðlunum.ksi.is Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41 Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22 Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Leik Íslands og Armeníu í undankeppni EM U-21 árs landsliða hefur verið frestað. Leikurinn átti að fara fram á Kýpur miðvikudaginn 18. nóvember. Í frétt á heimasíðu KSÍ segir að frekari upplýsinga frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, sé beðið. Ennfremur kemur fram að óvíst sé hvort leikurinn fari yfirhöfuð fram. Leikurinn átti upphaflega að fara fram í Armeníu en var færður til Kýpurs vegna stríðsástand þar í landi. Ísland á þrjá leiki eftir í sínum riðli í undankeppni EM. Íslendingar mæta Ítölum á Víkingsvelli á fimmtudaginn og Írum ytra á sunnudaginn. Ísland er í 4. sæti riðilsins með fimmtán stig og á í harðri baráttu við Ítalíu, Írland og Svíþjóð um að komast á EM. Staðan í riðli Íslands í undankeppni EM, þegar Ísland á þrjá leiki eftir. Efsta liðið kemst beint á EM og liðið í 2. sæti getur einnig komist þangað, sé það með betri árangur en lið í 2. sæti í fjórum af hinum átta undanriðlunum.ksi.is
Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41 Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22 Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Ari og Valdimar æfa einir en gætu mætt Ítölum Vonir standa til þess að Ari Leifsson og Valdimar Þór Ingimundarson geti tekið þátt í mikilvægum landsleikjum sem framundan eru hjá U21-landsliðinu, þrátt fyrir kórónuveirusmit hjá félagsliði þeirra. 10. nóvember 2020 11:41
Heilt Íslendingalið í Noregi sett í sóttkví Íslendingaliðið Strömgodset í Noregi er komið allt í sóttkví eftir að unglingaliðsmaður félagsins greindist með kórónuveirusmit. 10. nóvember 2020 09:22
Axel Óskar inn fyrir Ísak Óla | Ekki leikið í Armeníu Axel Óskar Andrésson kemur inn í U21 árs landslið Íslands sem mætir Ítalíu, Írlandi og Armeníu í undankeppni EM nú á næstu dögum. Kemur hann inn fyrir Ísak Óla Ólafsson. 9. nóvember 2020 20:45