Meira en fjórtán mánuðir síðan að Man. City var síðast á toppi deildarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2020 12:01 Alveg eins og í fyrra þá er lið Manchester City ekki að byrja tímabilið nógu vel og lærisveinar Pep Guardiola er nú þegar sex stigum á eftir toppliði deildarinnar. EPA-EFE/Martin Rickett / Síðustu dagar fyrir landsleikjagluggann voru viðburðaríkir í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjögur mismunandi lið sátu meðal annars í toppsætinu á fjórum dögum. Leicester City endaði helgina í efsta sætið og verður þar að minnsta kosti tvær næstu vikur þegar leikmenn eru uppteknir með landsliðum sínum. Áður höfðu Southampton og Tottenham komist á toppinn og Liverpool byrjaði helgina í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 19. Wolves - 58 years, 1 months, 3 days 13. West Ham - 14 years, 2 months, 17 days 7. Man City - 1 year, 2 months, 23 days But only one club has NEVER been top Posted by GiveMeSport on Mánudagur, 9. nóvember 2020 Tottenham komst á toppinn í fyrsta sinn í rúm sex ár og tvo mánuði og Southampton hafði ekki verið á toppnum í 32 ár. Mikið hefur breyst hjá Southampton liðinu sem tapaði 9-0 fyrir Leicester á svipuðum tíma fyrir ári síðan. Sky Sports reiknaði það út hversu langur tími er liðin síðan að liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag voru síðast í efsta sæti deildarinnar. Öll nema eitt hafa einhvern tímann komist í toppsætið en Brighton & Hove Albion hefur aldrei komist á toppinn í deildinni. Það eru líka meira en 58 ár liðin síðan að Úlfarnir voru þar síðast. Athygli vekur að Manchester City liðið, sem varð Englandsmeistari 2018 og 2019, hefur ekki komist í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í rúma fjórtán mánuði. Það hafa sex önnur félög komist á toppinn á þessum tíma eða Arsenal, Everton, Liverpool, Tottenham, Southampton og Leicester. Jafntefli á heimavelli á móti Liverpool um helgina gerir Manchester City erfiðara um vik að komast á toppinn en lærisveinar Pep Guardiola eru nú sex stigum á eftir toppliði Leicester City og fimm stigum á eftir Liverpool. Nágrannarnir í Manchester United hafa þó þurft að bíða mun lengur eða í næstum því 27 mánuði og Chelsea hefur ekki verið á toppnum í meira en 25 mánuði. Hér fyrir neðan má sjá hversu langt er síðan hvert lið sat í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar: Tími síðan lið ensku úrvalsdeildarinnar voru síðast á toppnum: 20. Brighton - Aldrei 19. Wolves - 58 ár, 1 mánuður, 4 dagar 18. Sheffield United - 49 ár, 34 dagar 17. Burnley - 47 ár, 2 mánuðir, 9 dagar 16. West Brom - 41 ár, 9 mánuðir, 7 dagar 15. Crystal Palace - 41 ár, 1 mánuður, 4 dagar 14. Leeds United - 18 ár, 2 mánuðir, 14 dagar 13. West Ham - 14 ár, 2 mánuðir, 18 dagar 12. Newcastle - 13 ár, 2 mánuðir, 27 dagar 11. Aston Villa - 9 ár, 2 mánuðir, 20 dagar 10. Fulham - 8 ár, 2 mánuðir, 3 dagar 9. Manchester United - 2 ár, 2 mánuðir, 30 dagar 8. Chelsea - 2 ár, 1 mánuður, 19 dagar 7. Manchester City - 1 ár, 2 mánuðir, 24 dagar 6. Arsenal - 52 dagar 5. Everton - 9 dagar 4. Liverpool - 4 dagar 3. Tottenham - 2 dagar 2. Southampton - 2 dagar 1. Leicester - 0 dagar (Á toppnum) Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Síðustu dagar fyrir landsleikjagluggann voru viðburðaríkir í ensku úrvalsdeildinni þar sem fjögur mismunandi lið sátu meðal annars í toppsætinu á fjórum dögum. Leicester City endaði helgina í efsta sætið og verður þar að minnsta kosti tvær næstu vikur þegar leikmenn eru uppteknir með landsliðum sínum. Áður höfðu Southampton og Tottenham komist á toppinn og Liverpool byrjaði helgina í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 19. Wolves - 58 years, 1 months, 3 days 13. West Ham - 14 years, 2 months, 17 days 7. Man City - 1 year, 2 months, 23 days But only one club has NEVER been top Posted by GiveMeSport on Mánudagur, 9. nóvember 2020 Tottenham komst á toppinn í fyrsta sinn í rúm sex ár og tvo mánuði og Southampton hafði ekki verið á toppnum í 32 ár. Mikið hefur breyst hjá Southampton liðinu sem tapaði 9-0 fyrir Leicester á svipuðum tíma fyrir ári síðan. Sky Sports reiknaði það út hversu langur tími er liðin síðan að liðin í ensku úrvalsdeildinni í dag voru síðast í efsta sæti deildarinnar. Öll nema eitt hafa einhvern tímann komist í toppsætið en Brighton & Hove Albion hefur aldrei komist á toppinn í deildinni. Það eru líka meira en 58 ár liðin síðan að Úlfarnir voru þar síðast. Athygli vekur að Manchester City liðið, sem varð Englandsmeistari 2018 og 2019, hefur ekki komist í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í rúma fjórtán mánuði. Það hafa sex önnur félög komist á toppinn á þessum tíma eða Arsenal, Everton, Liverpool, Tottenham, Southampton og Leicester. Jafntefli á heimavelli á móti Liverpool um helgina gerir Manchester City erfiðara um vik að komast á toppinn en lærisveinar Pep Guardiola eru nú sex stigum á eftir toppliði Leicester City og fimm stigum á eftir Liverpool. Nágrannarnir í Manchester United hafa þó þurft að bíða mun lengur eða í næstum því 27 mánuði og Chelsea hefur ekki verið á toppnum í meira en 25 mánuði. Hér fyrir neðan má sjá hversu langt er síðan hvert lið sat í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar: Tími síðan lið ensku úrvalsdeildarinnar voru síðast á toppnum: 20. Brighton - Aldrei 19. Wolves - 58 ár, 1 mánuður, 4 dagar 18. Sheffield United - 49 ár, 34 dagar 17. Burnley - 47 ár, 2 mánuðir, 9 dagar 16. West Brom - 41 ár, 9 mánuðir, 7 dagar 15. Crystal Palace - 41 ár, 1 mánuður, 4 dagar 14. Leeds United - 18 ár, 2 mánuðir, 14 dagar 13. West Ham - 14 ár, 2 mánuðir, 18 dagar 12. Newcastle - 13 ár, 2 mánuðir, 27 dagar 11. Aston Villa - 9 ár, 2 mánuðir, 20 dagar 10. Fulham - 8 ár, 2 mánuðir, 3 dagar 9. Manchester United - 2 ár, 2 mánuðir, 30 dagar 8. Chelsea - 2 ár, 1 mánuður, 19 dagar 7. Manchester City - 1 ár, 2 mánuðir, 24 dagar 6. Arsenal - 52 dagar 5. Everton - 9 dagar 4. Liverpool - 4 dagar 3. Tottenham - 2 dagar 2. Southampton - 2 dagar 1. Leicester - 0 dagar (Á toppnum)
Tími síðan lið ensku úrvalsdeildarinnar voru síðast á toppnum: 20. Brighton - Aldrei 19. Wolves - 58 ár, 1 mánuður, 4 dagar 18. Sheffield United - 49 ár, 34 dagar 17. Burnley - 47 ár, 2 mánuðir, 9 dagar 16. West Brom - 41 ár, 9 mánuðir, 7 dagar 15. Crystal Palace - 41 ár, 1 mánuður, 4 dagar 14. Leeds United - 18 ár, 2 mánuðir, 14 dagar 13. West Ham - 14 ár, 2 mánuðir, 18 dagar 12. Newcastle - 13 ár, 2 mánuðir, 27 dagar 11. Aston Villa - 9 ár, 2 mánuðir, 20 dagar 10. Fulham - 8 ár, 2 mánuðir, 3 dagar 9. Manchester United - 2 ár, 2 mánuðir, 30 dagar 8. Chelsea - 2 ár, 1 mánuður, 19 dagar 7. Manchester City - 1 ár, 2 mánuðir, 24 dagar 6. Arsenal - 52 dagar 5. Everton - 9 dagar 4. Liverpool - 4 dagar 3. Tottenham - 2 dagar 2. Southampton - 2 dagar 1. Leicester - 0 dagar (Á toppnum)
Enski boltinn Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira