Elliði bjargar Kamölu Harris Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. nóvember 2020 19:13 Elliði bjargaði fuglinum Kamölu Harris frá ljótum dauðdaga í dag. Vísir/Facebook Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bjargaði í dag smáfugli sem minkur ætlaði sér að gera að síðdegissnarli. Fuglinn sé laskaður eftir átökin en þótti honum viðeigandi að nefna hana eftir Kamölu Harris, kjörnum varaforseta Bandaríkjanna, sem þurfi líkt og fuglinn að glíma við ýmiskonar villidýr. Elliði birti færslu á Facebook þar sem hann kynnti heiminn fyrir Kamölu Harris yngri. Hann segir hana nú hafa fengið kornmeti og ávexti að borða og líði eftir atvikum vel. Kamala Harris kjörinn varaforseti Bandaríkjanna og nafna fuglsins Kamölu yngri. AP/Bryan Anderson „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ skrifar Elliði. Elliði segir í samtali við fréttastofu að hann hafi prófað að setja tvo brauðbita í kassann hennar Kamölu, öðrum hafði hann dýft í smá bjór. Hún sé gefin fyrir bjórbleytta brauðið en hann ætlar að fylgjast með því að ölið stígi henni ekki til höfuðs. „Ég vil ekki að það verði vandamál hjá henni í framhaldinu,“ segir Elliði. Nú bíða þau og sjái hvort Kamala braggist ekki hratt og nái sér að fullu. Um helgar, og oft á kvöldin, kemur Bertha Johansen fram við mig eins og smalahund. Lætur mig skoppa hér um allar...Posted by Elliði Vignisson on Sunday, November 8, 2020 Dýr Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ölfus Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, bjargaði í dag smáfugli sem minkur ætlaði sér að gera að síðdegissnarli. Fuglinn sé laskaður eftir átökin en þótti honum viðeigandi að nefna hana eftir Kamölu Harris, kjörnum varaforseta Bandaríkjanna, sem þurfi líkt og fuglinn að glíma við ýmiskonar villidýr. Elliði birti færslu á Facebook þar sem hann kynnti heiminn fyrir Kamölu Harris yngri. Hann segir hana nú hafa fengið kornmeti og ávexti að borða og líði eftir atvikum vel. Kamala Harris kjörinn varaforseti Bandaríkjanna og nafna fuglsins Kamölu yngri. AP/Bryan Anderson „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ skrifar Elliði. Elliði segir í samtali við fréttastofu að hann hafi prófað að setja tvo brauðbita í kassann hennar Kamölu, öðrum hafði hann dýft í smá bjór. Hún sé gefin fyrir bjórbleytta brauðið en hann ætlar að fylgjast með því að ölið stígi henni ekki til höfuðs. „Ég vil ekki að það verði vandamál hjá henni í framhaldinu,“ segir Elliði. Nú bíða þau og sjái hvort Kamala braggist ekki hratt og nái sér að fullu. Um helgar, og oft á kvöldin, kemur Bertha Johansen fram við mig eins og smalahund. Lætur mig skoppa hér um allar...Posted by Elliði Vignisson on Sunday, November 8, 2020
Dýr Forsetakosningar í Bandaríkjunum Ölfus Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Már Gunnars genginn út Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Vaktin: Sjónvarpsmenn verðlauna hver annan á ný Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira