Berbatov um Pochettino og United: Nýr stjóri mun ekki breyta því hvernig leikmennirnir spila Anton Ingi Leifsson skrifar 6. nóvember 2020 20:02 Mauricio Pochettino er sagður spenntur fyrir því að taka við Manchester United. Getty/Justin Setterfield Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. Pochettino hefur verið orðaður við Man. Utd að undanförnu en dapurt gengi þeirra rauðklæddu hefur sett mikla pressu á stjórann, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær. Sá búlgarski segir hins vegar að það þurfi mikið annað að breytast en bara gengi þjálfarans með liðið og skýtur aðeins á leikmenn liðsins. „Ef það er eitthvað rétt í orðrómunum um Mauricio Pochettino þá erfitt að dæma Manchester Utd. Þegar liðið spilar illa þá skellist skuldin á þjálfarann og það hefur alltaf verið þannig,“ sagði Berbatov í samtali við Betfair og hélt áfram. „Ég sá Pochettino sem gestastjórnanda á dögunum og hann er tilbúinn að fara vinna á ný. Þá er erfitt að stoppa sögusagnirnar. Eitt sem mun þó ekki breytast eru leikmennirnir. Nýr stjóri mun ekki breyta hvernig þeir spila.“ „Jú, þegar það kemur nýr þjálfari kemur smá stígandi í leikinn en heilt yfir verður viðhorfið það sama. Enginn ákefð, engin ástríða og enginn stendur saman. Leikmennirnir þurfa að breyta viðhorfi sínu jafn mikið og að það þurfi að skipta um þjálfara.“ Dimitar Berbatov admits 'it's hard to blame' Man United if they have approached Mauricio Pochettino to replace Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/TZYgIcBO0O— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020 Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Dimitar Berbatov, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að það sé erfitt að stöðva orðrómana um Mauricio Pochettino og Man. Utd eftir ummæli hans í Monday Night Football á Sky Sports á dögunum. Pochettino hefur verið orðaður við Man. Utd að undanförnu en dapurt gengi þeirra rauðklæddu hefur sett mikla pressu á stjórann, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær. Sá búlgarski segir hins vegar að það þurfi mikið annað að breytast en bara gengi þjálfarans með liðið og skýtur aðeins á leikmenn liðsins. „Ef það er eitthvað rétt í orðrómunum um Mauricio Pochettino þá erfitt að dæma Manchester Utd. Þegar liðið spilar illa þá skellist skuldin á þjálfarann og það hefur alltaf verið þannig,“ sagði Berbatov í samtali við Betfair og hélt áfram. „Ég sá Pochettino sem gestastjórnanda á dögunum og hann er tilbúinn að fara vinna á ný. Þá er erfitt að stoppa sögusagnirnar. Eitt sem mun þó ekki breytast eru leikmennirnir. Nýr stjóri mun ekki breyta hvernig þeir spila.“ „Jú, þegar það kemur nýr þjálfari kemur smá stígandi í leikinn en heilt yfir verður viðhorfið það sama. Enginn ákefð, engin ástríða og enginn stendur saman. Leikmennirnir þurfa að breyta viðhorfi sínu jafn mikið og að það þurfi að skipta um þjálfara.“ Dimitar Berbatov admits 'it's hard to blame' Man United if they have approached Mauricio Pochettino to replace Ole Gunnar Solskjaer https://t.co/TZYgIcBO0O— MailOnline Sport (@MailSport) November 6, 2020
Enski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira