Þrír nýliðar í hópnum sem fer til Krítar Sindri Sverrisson skrifar 26. október 2020 11:54 Hildur Björg Kjartansdóttir þumalbrotnaði á æfingu með Val í síðasta mánuði en er í landsliðshópnum sem fer til Krítar og mætir þar Búlgaríu á nýjan leik. vísir/bára Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þrettán leikmenn í Grikklandsför kvennalandsliðsins í körfubolta í nóvember. Tveir nýliðar eru í tólfa manna keppnishópnum en Benedikt valdi einnig nýliðanna Önnu Ingunni Svansdóttur frá Keflavík sem „þrettánda“ mann. Hún verður því til taks ef gera þarf breytingar á hópnum. Hinir nýliðarnir eru Katla Rún Garðarsdóttir úr Keflavík og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum. FIBA gerði breytingu á undankeppni EM vegna kórónuveirufaraldursins og ákvað að hafa þá leiki sem fram fara í nóvember í svokölluðum „bubblum“ þar sem strangar reglur gilda um sóttvarnir. Ísland leikur því á „hlutlausum“ velli, í Heraklion á eyjunni Krít, gegn Slóveníu og Búlgaríu 12. og 14. nóvember. Íslenski hópurinn heldur utan 7. nóvember og mun því geta æft saman í Grikklandi í nokkra daga fyrir leikina. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppninni, gegn Búlgaríu á heimavelli og Grikklandi á útivelli, fyrir ári síðan, og er á botni riðilsins. Íslenski hópurinn: Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Hildur Björg Kjartansdóttir · Valur (32) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð Liðsstjórn: Kristinn Geir Pálsson Körfubolti Tengdar fréttir Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. 19. október 2020 15:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Benedikt Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið þrettán leikmenn í Grikklandsför kvennalandsliðsins í körfubolta í nóvember. Tveir nýliðar eru í tólfa manna keppnishópnum en Benedikt valdi einnig nýliðanna Önnu Ingunni Svansdóttur frá Keflavík sem „þrettánda“ mann. Hún verður því til taks ef gera þarf breytingar á hópnum. Hinir nýliðarnir eru Katla Rún Garðarsdóttir úr Keflavík og Eva Margrét Kristjánsdóttir úr Haukum. FIBA gerði breytingu á undankeppni EM vegna kórónuveirufaraldursins og ákvað að hafa þá leiki sem fram fara í nóvember í svokölluðum „bubblum“ þar sem strangar reglur gilda um sóttvarnir. Ísland leikur því á „hlutlausum“ velli, í Heraklion á eyjunni Krít, gegn Slóveníu og Búlgaríu 12. og 14. nóvember. Íslenski hópurinn heldur utan 7. nóvember og mun því geta æft saman í Grikklandi í nokkra daga fyrir leikina. Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjum sínum í undankeppninni, gegn Búlgaríu á heimavelli og Grikklandi á útivelli, fyrir ári síðan, og er á botni riðilsins. Íslenski hópurinn: Nafn · Félag (landsleikir) Bríet Sif Hinriksdóttir · Haukar (2) Dagbjört Dögg Karlsdóttir · Valur (4) Eva Margrét Kristjánsdóttir · Haukar (Nýliði) Guðbjörg Sverrisdóttir · Valur (20) Hallveig Jónsdóttir · Valur (21) Hildur Björg Kjartansdóttir · Valur (32) Isabella Ósk Sigurðardóttir · Breiðablik (4) Katla Rún Garðarsdóttir · Keflavík (Nýliði) Lovísa Björt Henningsdóttir · Haukar (2) Sara Rún Hinriksdóttir · Leicester, England (19) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir · Skallagrímur (53) Þóra Kristín Jónsdóttir · Haukar (17) Anna Ingunn Svansdóttir · Keflavík (Nýliði) Þjálfarar og fararteymi: Þjálfari: Benedikt Guðmundsson Aðstoðarþjálfarar: Halldór Karl Þórsson og Danielle Rodriguez Sjúkraþjálfari: Sædís Magnúsdóttir Fararstjóri: Hannes S. Jónsson Sóttvarnafulltrúi: Guðbjörg Elíasdóttir Norðfjörð Liðsstjórn: Kristinn Geir Pálsson
Körfubolti Tengdar fréttir Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. 19. október 2020 15:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Sjá meira
Ísland í ruslflokk og bann ef KKÍ neitaði að spila landsleikina í nóvember Landslið Íslands í körfubolta verða ekki í sínu besta ástandi þegar þau leika í undankeppnum stórmóta í nóvember. FIBA neitaði að fresta leikjunum. 19. október 2020 15:30