Setur spurningarmerki við VAR eftir jafnteflið á Old Trafford Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 19:31 Maguire heldur í fyrirliða Chelsea. Ekkert var dæmt. Oli Scarff - Pool/Getty Images Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, setur spurningarmerki við VAR eftir markalaust jafntefli Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford í dag. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en bæði lið vildu fá sína vítaspyrnuna. Fyrirliðinn sagði að hann hefði viljað sjá Chelsea halda boltanum betur í síðari hálfleik. „Mér fannst við geta fengið meira út úr þessu. Við fundum svæðin en síðasta sending klikkaði eða við tókum ekki réttar ákvarðanir. Við vörðumst vel og Mendy varði vel, einu sinni í fyrri hálfleik og einu sinni í síðari, en við gátum gert meira,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við stýrðum leiknum betur í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik vorum við að flýta okkur of mikið og hreyfðum boltann ekki nægilega vel. Við misstum boltann of auðveldlega sem gerði það að verkum að við misstum stjórnina en við stóðum saman og allir lögðu sig fram.“ Chelsea vildi fá vítaspyrnu í leiknum eftir að Azpilicuta féll í teignum eftir baráttu við Harry Maguire. Fyrirliði Chelsea setti spurningarmerki við VAR í þeirri stöðu og fannst þetta sjálfum vera vítaspyrnu. Harry Maguire gets away with a headlock on César Azpilicueta inside his own box. pic.twitter.com/WeXGWpPDR9— Squawka News (@SquawkaNews) October 24, 2020 „Góð spurning. Á vellinum fannst mér þetta víti og hann tók utan um hálsinn á mér og axlirnar. Dómarinn tekur ákvörðunina og VAR er til þess að hjálpa. Dómarinn tekur ákvörðunina og skjárinn er til þess að hjálpa. Þetta var 50-50 einvígi svo afhverju ekki að taka tuttugu sekúndur og skoða þetta betur?“ „Mér finnst VAR geta bætt sig mikið. Þetta gerist í fótboltanum og ég segi ekki að það sé alltaf víti þegar einhver er snertur í teignum. Á Englandi er þetta harður leikur og í fótboltanum og í ensku úrvalsdeildinni erum við alltaf að reyna bæta okkur og þetta er ekki gagnrýni. Við getum öll hjálpast að, að gera þetta að betri deild.“ Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Cesar Azpilicueta, fyrirliði Chelsea, setur spurningarmerki við VAR eftir markalaust jafntefli Chelsea gegn Manchester United á Old Trafford í dag. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað en bæði lið vildu fá sína vítaspyrnuna. Fyrirliðinn sagði að hann hefði viljað sjá Chelsea halda boltanum betur í síðari hálfleik. „Mér fannst við geta fengið meira út úr þessu. Við fundum svæðin en síðasta sending klikkaði eða við tókum ekki réttar ákvarðanir. Við vörðumst vel og Mendy varði vel, einu sinni í fyrri hálfleik og einu sinni í síðari, en við gátum gert meira,“ sagði fyrirliðinn eftir leikinn. „Við stýrðum leiknum betur í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik vorum við að flýta okkur of mikið og hreyfðum boltann ekki nægilega vel. Við misstum boltann of auðveldlega sem gerði það að verkum að við misstum stjórnina en við stóðum saman og allir lögðu sig fram.“ Chelsea vildi fá vítaspyrnu í leiknum eftir að Azpilicuta féll í teignum eftir baráttu við Harry Maguire. Fyrirliði Chelsea setti spurningarmerki við VAR í þeirri stöðu og fannst þetta sjálfum vera vítaspyrnu. Harry Maguire gets away with a headlock on César Azpilicueta inside his own box. pic.twitter.com/WeXGWpPDR9— Squawka News (@SquawkaNews) October 24, 2020 „Góð spurning. Á vellinum fannst mér þetta víti og hann tók utan um hálsinn á mér og axlirnar. Dómarinn tekur ákvörðunina og VAR er til þess að hjálpa. Dómarinn tekur ákvörðunina og skjárinn er til þess að hjálpa. Þetta var 50-50 einvígi svo afhverju ekki að taka tuttugu sekúndur og skoða þetta betur?“ „Mér finnst VAR geta bætt sig mikið. Þetta gerist í fótboltanum og ég segi ekki að það sé alltaf víti þegar einhver er snertur í teignum. Á Englandi er þetta harður leikur og í fótboltanum og í ensku úrvalsdeildinni erum við alltaf að reyna bæta okkur og þetta er ekki gagnrýni. Við getum öll hjálpast að, að gera þetta að betri deild.“
Enski boltinn Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira