Lukaku og Håland halda áfram að skora Anton Ingi Leifsson skrifar 24. október 2020 18:15 Lukaku skoraði enn eitt markið fyrir Inter í dag. Jonathan Moscrop/Getty Images Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Inter vann 2-0 sigur á Genoa á heimavelli í dag. Heimamenn í Inter voru sterkari en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á 64. mínútu leit fyrsta markið dagsins ljós er Romelu Lukaku skoraði enn eitt markið á þessari leiktíð en markið skoraði hann eftir undirbúning Nicolo Barella. Síðara markið skoraði Danilo D'Ambrosio á 79. mínútu og lokatölur 2-0. Inter er í þriðja sætinu með tíu stig eftir fimm leiki en Genoa er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Romelu Lukaku for club & country so far this season: vs. Denmark vs. Fiorentina vs. Benevento vs. Lazio vs. England vs. Iceland vs. Milan vs. Gladbach vs. Genoa9 games. 10 goals. pic.twitter.com/nG6TQwRA6W— Squawka Football (@Squawka) October 24, 2020 Dortmund vann 3-0 heimasigur á lánlausu liði Schalke. Þar var einnig staðan markalaus í hálfleik en Manuel Akanji kom Dortmund yfir á 55. mínútu. Erling Braut Håland skoraði annað markið á 61. mínútu og þriðja markið skoraði varnarmaðurinn Mats Hummels á 78. mínútu. Dortmund er í 3. sætinu með tólf stig eftir fimm leiki en Schalke er með eitt stig eftir fimm leiki í 17. sætinu. Þeir hafa fengið á sig nítján mörk í fimm leikjum. Bundesliga goals scored in 2020:Erling Haaland: 18Schalke: 11Absolutely bonkers. pic.twitter.com/VJ7L3Xw5CM— William Hill (@WilliamHill) October 24, 2020 Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Romelu Lukaku og Erling Braut Håland hafa verið sjóðandi heitir á árinu og þeir héldu uppteknum hætti í dag. Inter vann 2-0 sigur á Genoa á heimavelli í dag. Heimamenn í Inter voru sterkari en ekkert mark var skorað í fyrri hálfleik. Á 64. mínútu leit fyrsta markið dagsins ljós er Romelu Lukaku skoraði enn eitt markið á þessari leiktíð en markið skoraði hann eftir undirbúning Nicolo Barella. Síðara markið skoraði Danilo D'Ambrosio á 79. mínútu og lokatölur 2-0. Inter er í þriðja sætinu með tíu stig eftir fimm leiki en Genoa er með fjögur stig eftir fjóra leiki. Romelu Lukaku for club & country so far this season: vs. Denmark vs. Fiorentina vs. Benevento vs. Lazio vs. England vs. Iceland vs. Milan vs. Gladbach vs. Genoa9 games. 10 goals. pic.twitter.com/nG6TQwRA6W— Squawka Football (@Squawka) October 24, 2020 Dortmund vann 3-0 heimasigur á lánlausu liði Schalke. Þar var einnig staðan markalaus í hálfleik en Manuel Akanji kom Dortmund yfir á 55. mínútu. Erling Braut Håland skoraði annað markið á 61. mínútu og þriðja markið skoraði varnarmaðurinn Mats Hummels á 78. mínútu. Dortmund er í 3. sætinu með tólf stig eftir fimm leiki en Schalke er með eitt stig eftir fimm leiki í 17. sætinu. Þeir hafa fengið á sig nítján mörk í fimm leikjum. Bundesliga goals scored in 2020:Erling Haaland: 18Schalke: 11Absolutely bonkers. pic.twitter.com/VJ7L3Xw5CM— William Hill (@WilliamHill) October 24, 2020
Ítalski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira