„Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2020 15:30 Þeir sex leikmenn KR sem eru með lausan samning. stöð 2 sport Í Pepsi Max stúkunni í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Þorkell Máni Pétursson yfir samningslausa leikmenn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla. Máni spáir því að miklar breytingar verði hjá KR en Hjörvar segir að það velti á því hvort liðið kemst í Evrópukeppni. Sex leikmenn KR eru með lausan samning: Pablo Punyed, Kristinn Jónsson, Beitir Ólafsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson og Kennie Chopart. „Ég held að það verði miklar mannabreytingar. Það eru ekki allir af þessum leikmönnum sem fá nýjan samning þótt þeir hafi spilað vel og spilað mikið fyrir félagið,“ sagði Máni. „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum. Þetta skiptir mjög miklu máli. Það er engin spurning. Sumarið hefur verið peningaleg eyðimörk fyrir félögin. Leikdagur gefur engar svakalegar upphæðir en samt peninga sem skipta máli. Ef KR fer ekki í Evrópukeppni kæmi mér ekkert á óvart að þeir myndu minnka leikmannahópinn,“ sagði Hjörvar. Guðmundur segir að það breyti engu hvernig leikmannahópur KR sé skipaður, kröfurnar þar á bæ séu alltaf þær sömu. Það sé því afar ólíklegt að KR sé að fara í einhvers konar uppbyggingarferli. „Að byggja upp lið, það er aldrei að fara að gerast. Það engin hætta á því að KR fari í mótið og segist ætla að byggja upp til næstu ára. Þeir geta ekki leyft sér þann munað. Þeir eru KR og það ætlast allir til að þeir vinni,“ sagði Máni. KR er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 28 stig. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um leikmannamál KR Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Í Pepsi Max stúkunni í gær fóru þeir Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Þorkell Máni Pétursson yfir samningslausa leikmenn hjá liðunum í Pepsi Max-deild karla. Máni spáir því að miklar breytingar verði hjá KR en Hjörvar segir að það velti á því hvort liðið kemst í Evrópukeppni. Sex leikmenn KR eru með lausan samning: Pablo Punyed, Kristinn Jónsson, Beitir Ólafsson, Gunnar Þór Gunnarsson, Finnur Orri Margeirsson og Kennie Chopart. „Ég held að það verði miklar mannabreytingar. Það eru ekki allir af þessum leikmönnum sem fá nýjan samning þótt þeir hafi spilað vel og spilað mikið fyrir félagið,“ sagði Máni. „Ef KR fer ekki í Evrópukeppni geta þeir ekki haldið þessum leikmönnum. Þetta skiptir mjög miklu máli. Það er engin spurning. Sumarið hefur verið peningaleg eyðimörk fyrir félögin. Leikdagur gefur engar svakalegar upphæðir en samt peninga sem skipta máli. Ef KR fer ekki í Evrópukeppni kæmi mér ekkert á óvart að þeir myndu minnka leikmannahópinn,“ sagði Hjörvar. Guðmundur segir að það breyti engu hvernig leikmannahópur KR sé skipaður, kröfurnar þar á bæ séu alltaf þær sömu. Það sé því afar ólíklegt að KR sé að fara í einhvers konar uppbyggingarferli. „Að byggja upp lið, það er aldrei að fara að gerast. Það engin hætta á því að KR fari í mótið og segist ætla að byggja upp til næstu ára. Þeir geta ekki leyft sér þann munað. Þeir eru KR og það ætlast allir til að þeir vinni,“ sagði Máni. KR er í 5. sæti Pepsi Max-deildarinnar með 28 stig. Þá er liðið komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins. Klippa: Pepsi Max stúkan - Umræða um leikmannamál KR
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan KR Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Mourinho strax kominn með nýtt starf Fótbolti Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann