Lesa frumsamda hryllingssögu og spila tölvuleiki í vetrarfríinu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 22. október 2020 22:59 Vinirnir Felix og Dagur lesa upp hryllingssöguna sína Drungalegt drepó. Stöð 2 Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu. Vinirnir Felix og Dagur munu á morgun lesa hryllingssöguna Drungalegt drepó sem þeir sömdu sjálfir og verður upplestrinum streymt á Facebook-síðu Borgarbókasafnsins á morgun. Upplesturinn er partur af streymisviðburðum sem Reykjavíkurborg bíður upp á í haustfríi grunnskólabarna. Felix vonast til að upplesturinn muni skemmta fjölskyldum í fríinu. Sjálfur er hann kominn í sóttkví og þarf því að vera heima með mömmu sinni í vetrarfríinu. Hann er kominn með fullt af hugmyndum um hvað sé hægt að gera heima hjá sér. „Spila töluleiki, læra að forrita, horfa á sjónvarpið, æfa sig að drippla bolta, halda bolta á lofti, spila borðspil, spila bingó, spila venjulegt spil og baka,“ segir Felix. Reykjavíkurborg hefur tekið saman hugmyndabanka um afþreyingu fyrir fjölskyldur í fríinu á tímum kórónuveirunnar. Hugmyndirnar eru ótímasettar og hugsaðar þannig að fólk þurfi ekki að safnast saman á einum stað. Felix er líka með fullt af hugmyndum fyrir þá sem vilja fara út að leika. „Fara í fótbolta, fara að róla, fara í eltingaleik og búa til sandkastala,“ segir Felix. Þá segir hann að enginn sem horfi á Drungalegt drepó verði svikinn. „Drungalegt drepó var greinilega enginn draumur…“ les Felix úr sögunni þeirra Dags. Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira
Strákur í fjórða bekk er með ýmsar hugmyndir um hvað sé hægt að gera í haustfríinu sem hófst í dag. Sjálfur las hann upp hryllingssögu sem hann samdi sem verður streymt á netinu. Vinirnir Felix og Dagur munu á morgun lesa hryllingssöguna Drungalegt drepó sem þeir sömdu sjálfir og verður upplestrinum streymt á Facebook-síðu Borgarbókasafnsins á morgun. Upplesturinn er partur af streymisviðburðum sem Reykjavíkurborg bíður upp á í haustfríi grunnskólabarna. Felix vonast til að upplesturinn muni skemmta fjölskyldum í fríinu. Sjálfur er hann kominn í sóttkví og þarf því að vera heima með mömmu sinni í vetrarfríinu. Hann er kominn með fullt af hugmyndum um hvað sé hægt að gera heima hjá sér. „Spila töluleiki, læra að forrita, horfa á sjónvarpið, æfa sig að drippla bolta, halda bolta á lofti, spila borðspil, spila bingó, spila venjulegt spil og baka,“ segir Felix. Reykjavíkurborg hefur tekið saman hugmyndabanka um afþreyingu fyrir fjölskyldur í fríinu á tímum kórónuveirunnar. Hugmyndirnar eru ótímasettar og hugsaðar þannig að fólk þurfi ekki að safnast saman á einum stað. Felix er líka með fullt af hugmyndum fyrir þá sem vilja fara út að leika. „Fara í fótbolta, fara að róla, fara í eltingaleik og búa til sandkastala,“ segir Felix. Þá segir hann að enginn sem horfi á Drungalegt drepó verði svikinn. „Drungalegt drepó var greinilega enginn draumur…“ les Felix úr sögunni þeirra Dags.
Börn og uppeldi Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Sjá meira