Sprettur Helga og viðbrögð Katrínar vekja heimsathygli Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. október 2020 13:07 Viðbörgð Helga Hrafns Gunnarssonar og Katrínar Jakobsdóttur hafa vakið töluverða athygli. Það er óhætt að segja að jarðskjálftinn stóri sem reið yfir Suðvesturhorn landsins hafi vakið athygli landsmanna, en svo virðist sem að hann hafi einnig vakið viðbrögð út fyrir landsteinana. Þannig gera stórir erlendir fréttamiðlar sér mat úr viðbrögðum Helga Hrafs Gunnarssonar þingmanns Pírata og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Skjálftinn er einn sá stærsti sem orðið hefur á Reykjanesskaga frá því að mælingar hófust, 5,6 að stærð. Skjálftinn fannst afar vel á höfuðborgarsvæðinu þar sem allt hristist og skalf, þar á meðal Alþingishúsið, en jarðskjálftinn átti sér stað á miðjum þingfundi. Eins og greint hefur verið frá brást Helgi Hrafn við með því að hlaupa úr pontu og fréttastofa Sky News hefur birt myndband af því augnabliki á Twitter. Fréttastofan er alls með 6,5 milljónir fylgjenda. A 5.6-magnitude earthquake hit southwest Iceland, shaking the parliament building in the capital of Reykjavik.More videos here: https://t.co/hhDQuQ1top pic.twitter.com/QsgpJhB3uJ— SkyNews (@SkyNews) October 21, 2020 Sjálfur hefur Helgi Hrafn sagt að hann hafi verið hlaupa undir hurðarkarm í sal Alþingis. Eins og greint hefur verið fá var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í beinni útsendingu á Youtube-síðu bandaríska dagblaðsins Washington Post. Blaðið sjálft gerði sér mat úr viðbrögðum Katrínar, auk BBC, Bloomberg og CNN, svo dæmi séu tekin. Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Tveir snarpir skjálftar í morgunsárið Um 1700 eftirskjálftar hafa mælst síðan í gær þegar jarðskjálfti að stærð 5,6 varð vestan við Kleifarvatn klukkan 13:43. 21. október 2020 06:31 Krýsuvík næst upptökum og þar fór fólkið hlaupandi út Jarðskjálftinn sem reið yfir suðvesturhorn landsins laust fyrir klukkan tvö í dag mældist 5,6 stig og var með upptök skammt vestur af Krýsuvík. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast en í Krýsuvík hljóp fólk út og þar hrundi úr fjöllum. 20. október 2020 21:52 „Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. 20. október 2020 20:05 Myndband sýnir vel hvernig jarðskjálftinn gekk yfir Myndband sem Borgnesingurinn Heiðrún Helga Bjarnadóttir tók upp á meðan jarðskálftinn reið yfir Suðvesturhornið í dag sýnir vel hvernig hann gekk yfir. 20. október 2020 15:56 Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. 20. október 2020 15:24 Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. 20. október 2020 14:11 Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. 20. október 2020 15:13 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Það er óhætt að segja að jarðskjálftinn stóri sem reið yfir Suðvesturhorn landsins hafi vakið athygli landsmanna, en svo virðist sem að hann hafi einnig vakið viðbrögð út fyrir landsteinana. Þannig gera stórir erlendir fréttamiðlar sér mat úr viðbrögðum Helga Hrafs Gunnarssonar þingmanns Pírata og Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra. Skjálftinn er einn sá stærsti sem orðið hefur á Reykjanesskaga frá því að mælingar hófust, 5,6 að stærð. Skjálftinn fannst afar vel á höfuðborgarsvæðinu þar sem allt hristist og skalf, þar á meðal Alþingishúsið, en jarðskjálftinn átti sér stað á miðjum þingfundi. Eins og greint hefur verið frá brást Helgi Hrafn við með því að hlaupa úr pontu og fréttastofa Sky News hefur birt myndband af því augnabliki á Twitter. Fréttastofan er alls með 6,5 milljónir fylgjenda. A 5.6-magnitude earthquake hit southwest Iceland, shaking the parliament building in the capital of Reykjavik.More videos here: https://t.co/hhDQuQ1top pic.twitter.com/QsgpJhB3uJ— SkyNews (@SkyNews) October 21, 2020 Sjálfur hefur Helgi Hrafn sagt að hann hafi verið hlaupa undir hurðarkarm í sal Alþingis. Eins og greint hefur verið fá var Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í beinni útsendingu á Youtube-síðu bandaríska dagblaðsins Washington Post. Blaðið sjálft gerði sér mat úr viðbrögðum Katrínar, auk BBC, Bloomberg og CNN, svo dæmi séu tekin.
Eldgos og jarðhræringar Fjölmiðlar Jarðhræringar á Reykjanesi Tengdar fréttir Tveir snarpir skjálftar í morgunsárið Um 1700 eftirskjálftar hafa mælst síðan í gær þegar jarðskjálfti að stærð 5,6 varð vestan við Kleifarvatn klukkan 13:43. 21. október 2020 06:31 Krýsuvík næst upptökum og þar fór fólkið hlaupandi út Jarðskjálftinn sem reið yfir suðvesturhorn landsins laust fyrir klukkan tvö í dag mældist 5,6 stig og var með upptök skammt vestur af Krýsuvík. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast en í Krýsuvík hljóp fólk út og þar hrundi úr fjöllum. 20. október 2020 21:52 „Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. 20. október 2020 20:05 Myndband sýnir vel hvernig jarðskjálftinn gekk yfir Myndband sem Borgnesingurinn Heiðrún Helga Bjarnadóttir tók upp á meðan jarðskálftinn reið yfir Suðvesturhornið í dag sýnir vel hvernig hann gekk yfir. 20. október 2020 15:56 Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. 20. október 2020 15:24 Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. 20. október 2020 14:11 Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. 20. október 2020 15:13 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Tveir snarpir skjálftar í morgunsárið Um 1700 eftirskjálftar hafa mælst síðan í gær þegar jarðskjálfti að stærð 5,6 varð vestan við Kleifarvatn klukkan 13:43. 21. október 2020 06:31
Krýsuvík næst upptökum og þar fór fólkið hlaupandi út Jarðskjálftinn sem reið yfir suðvesturhorn landsins laust fyrir klukkan tvö í dag mældist 5,6 stig og var með upptök skammt vestur af Krýsuvík. Ekki er vitað til þess að neinn hafi slasast en í Krýsuvík hljóp fólk út og þar hrundi úr fjöllum. 20. október 2020 21:52
„Ég hefði átt að taka forseta Alþingis með mér“ Jarðskjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og var hann á allra vörum í dag. 20. október 2020 20:05
Myndband sýnir vel hvernig jarðskjálftinn gekk yfir Myndband sem Borgnesingurinn Heiðrún Helga Bjarnadóttir tók upp á meðan jarðskálftinn reið yfir Suðvesturhornið í dag sýnir vel hvernig hann gekk yfir. 20. október 2020 15:56
Allt skalf og nötraði hjá þríeykinu sem hélt kúlinu Alma Möller landlæknir, Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Þórólfur Guðnason voru saman á fundi í húsakynnum Landlæknis í Katrínartúni 2, Höfðatorgsturninum, þegar stór skjálfti reið yfir suðvesturhornið klukkan 13:43. 20. október 2020 15:24
Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. 20. október 2020 14:11
Einn stærsti skjálftinn á Reykjanesi í þrjátíu ár Náttúruvársérfræðingur segir að engin merki séu um gosóróa í tengslum við stóran jarðskjálfta sem varð á Reykjanesi á öðrum tímanum í dag. 20. október 2020 15:13