Ekkert getur stöðvað Börsunga þessa dagana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2020 20:21 Aron átti fínan leik að venju í liði Barcelona. Barcelona Barcelona vann enn einn stórsigurinn er liðið lagði Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Fór það svo að Börsungar unnu með 18 marka mun, 45-27. Starting 7 36. @KamKevin 13. @AitorArino13 20. @aleixgomez11 24. @DikaMem 25. #LukaCindric 34. @aronpalm 82. @frade_98 #ForçaBarça pic.twitter.com/UX12EfYxUZ— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 14, 2020 Það verður seint sagt að gestirnir hafi veitt mikla mótspyrnu. Eftir að jafna metin í 1-1 þá komst Barcelona í 8-1 áður en Zagreb kom knettinum aftur í netið. Engin endurkoma var í kortunum og þegar Aron komst á blað í kvöld var hann að koma Börsungum fjórtán mörkum yfir, staðan þá 19-5. Gestirnir náðu eilítið að klóra í bakkann fyrir hálfleik og voru „aðeins“ ellefu mörkum undir, 24-13. Aron og félagar héldu áfram í síðari hálfleik og fór munurinn aldrei undir tíu mörk. Á endanum var hann svo 18 mörk en Börsungar skoruðu 45 mörk gegn 27 hjá Zagreb. Aron skoraði fimm mörk fyrir Barcelona í kvöld. Eru Börsungar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu líkt og Veszprém og Álaborg. Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. 14. október 2020 18:31 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Barcelona vann enn einn stórsigurinn er liðið lagði Zagreb frá Króatíu í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Fór það svo að Börsungar unnu með 18 marka mun, 45-27. Starting 7 36. @KamKevin 13. @AitorArino13 20. @aleixgomez11 24. @DikaMem 25. #LukaCindric 34. @aronpalm 82. @frade_98 #ForçaBarça pic.twitter.com/UX12EfYxUZ— Barça Handbol (@FCBhandbol) October 14, 2020 Það verður seint sagt að gestirnir hafi veitt mikla mótspyrnu. Eftir að jafna metin í 1-1 þá komst Barcelona í 8-1 áður en Zagreb kom knettinum aftur í netið. Engin endurkoma var í kortunum og þegar Aron komst á blað í kvöld var hann að koma Börsungum fjórtán mörkum yfir, staðan þá 19-5. Gestirnir náðu eilítið að klóra í bakkann fyrir hálfleik og voru „aðeins“ ellefu mörkum undir, 24-13. Aron og félagar héldu áfram í síðari hálfleik og fór munurinn aldrei undir tíu mörk. Á endanum var hann svo 18 mörk en Börsungar skoruðu 45 mörk gegn 27 hjá Zagreb. Aron skoraði fimm mörk fyrir Barcelona í kvöld. Eru Börsungar með fullt hús stiga eftir fjóra leiki í B-riðli Meistaradeildar Evrópu líkt og Veszprém og Álaborg.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. 14. október 2020 18:31 Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Sjá meira
Sigvaldi átti góðan leik í sigri Kielce Sigvaldi Björn Guðjónsson átti góðan leik í liði Vive Kielce er liðið lagði Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld, lokatölur 34-27 þar sem Sigvaldi skoraði fjögur mörk. Þá vann Álaborg frábæran útisigur á Nantes. 14. október 2020 18:31