Bretar kalla sendiherra sinn heim frá Hvíta-Rússlandi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. október 2020 13:13 Dominic Raab er utanríkisráðherra Bretlands. EPA/WILL OLIVER Bretland hefur kallað sendiherra sinn í Hvíta-Rússlandi tímabundið til baka vegna þess pólitíska óróa sem nú gætir í síðarnefnda landinu. Mótmælaalda hefur riðið yfir Hvíta-Rússland frá því að Alexander Lúkasjenkó, sem gegnt hefur embætti forseta landsins síðan árið 1994, lýsti yfir sigri í afar umdeildum forsetakosningum í ágúst síðastliðnum. Hefur hann verið sakaður um kosningasvindl, en hann ítrekað neitað. Þá hefur hann sagt andstæðinga sína vera „strengjabrúður Vesturlanda.“ Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, segir ákvörðunina um að kalla sendiherrann til baka hafa verið tekna til þess að sýna samstöðu með Póllandi og Litáen. Stjórnvöld þessara ríkja hafa gagnrýnt Lúkasjenkó. Hann hefur svarað með því að vísa 35 erindrekum frá löndunum tveimur úr landi. Þá ákvörðun forsetans hefur Raab utanríkisráðherra sagt vera „algjörlega óréttlætanlega“ og að hún væri til þess fallin að einangra hvítrússnesku þjóðina enn frekar. Því hafi verið ákveðið að kalla sendiherra Bretlands við Hvíta-Rússland, Jacqueline Perkins, til heimalandsins. Sjö önnur Evrópuríki hafa kallað sendiherra sína heim frá Hvíta-Rússlandi vegna stöðunnar þar. Hvíta-Rússland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira
Bretland hefur kallað sendiherra sinn í Hvíta-Rússlandi tímabundið til baka vegna þess pólitíska óróa sem nú gætir í síðarnefnda landinu. Mótmælaalda hefur riðið yfir Hvíta-Rússland frá því að Alexander Lúkasjenkó, sem gegnt hefur embætti forseta landsins síðan árið 1994, lýsti yfir sigri í afar umdeildum forsetakosningum í ágúst síðastliðnum. Hefur hann verið sakaður um kosningasvindl, en hann ítrekað neitað. Þá hefur hann sagt andstæðinga sína vera „strengjabrúður Vesturlanda.“ Dominic Raab, utanríkisráðherra Bretlands, segir ákvörðunina um að kalla sendiherrann til baka hafa verið tekna til þess að sýna samstöðu með Póllandi og Litáen. Stjórnvöld þessara ríkja hafa gagnrýnt Lúkasjenkó. Hann hefur svarað með því að vísa 35 erindrekum frá löndunum tveimur úr landi. Þá ákvörðun forsetans hefur Raab utanríkisráðherra sagt vera „algjörlega óréttlætanlega“ og að hún væri til þess fallin að einangra hvítrússnesku þjóðina enn frekar. Því hafi verið ákveðið að kalla sendiherra Bretlands við Hvíta-Rússland, Jacqueline Perkins, til heimalandsins. Sjö önnur Evrópuríki hafa kallað sendiherra sína heim frá Hvíta-Rússlandi vegna stöðunnar þar.
Hvíta-Rússland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Erlent Fleiri fréttir Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Sjá meira