Blikakonur ekki unnið á Hlíðarenda í fimm ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 17:01 Agla María Albertsdóttir sækir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Vísir/Daníel Þór Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Valur tekur á móti Breiðabliki á morgun í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deild kvenna í fótbolta en þetta eru tvö langefstu lið deildarinnar. Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik en Blikarnir eiga einn leik inni á Val. Leikur Vals og Breiðabliks hefst klukkan 17.00 á Origo vellinum á Hlíðarenda og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikunum hefur ekki gengið mjög vel á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni undanfarin sumar. Breiðabliksliðið er án sigurs í síðustu fjórum leikjum liðanna við rætur Öskjuhlíðar. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Origo-vellinum í fyrra og þegar Blikarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn fyrir tveimur árum þá töpuðu þær 3-2 á móti Val í lokaumferðinni. Valsliðið hefur unnið fyrri hálfleikina samtals 4-1 í þessum tveimur leikjum og komu öll fjögur mörk liðsins þá á fyrstu 36 mínútunum. Valur komst í 2-0 í fyrra en Blikar náðu að jafna metin. Fyrir tveimur árum þá komst Valsliðið í 3-0 en Blikar svöruðu þá líka með tveimur mörkum. Blikar unnu síðast á Valsvellinum 16. júní 2015 en Blikar unnu þá 6-0 stórsigur. Í liði Blika í þeim leik var einmitt Hallbera Guðný Gísladóttir sem er núna fyrirliði Valsliðsins. Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Valur Tengdar fréttir Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00 Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30 Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Ætli Blikarkonur að fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn á morgun þá þurfa þær að gera eitthvað sem þær hafa ekki náð í meira en fimm ár. Valur tekur á móti Breiðabliki á morgun í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deild kvenna í fótbolta en þetta eru tvö langefstu lið deildarinnar. Valur er með eins stigs forskot á Breiðablik en Blikarnir eiga einn leik inni á Val. Leikur Vals og Breiðabliks hefst klukkan 17.00 á Origo vellinum á Hlíðarenda og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Blikunum hefur ekki gengið mjög vel á Hlíðarenda í Pepsi Max deildinni undanfarin sumar. Breiðabliksliðið er án sigurs í síðustu fjórum leikjum liðanna við rætur Öskjuhlíðar. Liðin gerðu 2-2 jafntefli á Origo-vellinum í fyrra og þegar Blikarnir unnu Íslandsmeistaratitilinn fyrir tveimur árum þá töpuðu þær 3-2 á móti Val í lokaumferðinni. Valsliðið hefur unnið fyrri hálfleikina samtals 4-1 í þessum tveimur leikjum og komu öll fjögur mörk liðsins þá á fyrstu 36 mínútunum. Valur komst í 2-0 í fyrra en Blikar náðu að jafna metin. Fyrir tveimur árum þá komst Valsliðið í 3-0 en Blikar svöruðu þá líka með tveimur mörkum. Blikar unnu síðast á Valsvellinum 16. júní 2015 en Blikar unnu þá 6-0 stórsigur. Í liði Blika í þeim leik var einmitt Hallbera Guðný Gísladóttir sem er núna fyrirliði Valsliðsins. Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI
Síðustu deildarleikir kvennaliða Vals og Breiðabliks á Hlíðarenda. 2019: 2-2 jafntefli VALUR ÍSLANDSMEISTARI 2018: Valur vann 3-2 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2017: Valur vann 2-0 2016: Valur vann 1-0 2015: Breiðablik vann 6-0 BREIÐABLIK ÍSLANDSMEISTARI 2014: Valur vann 3-1 2013: Valur vann 2-1 2012: Breiðablik vann 4-0 2011: Valur vann 3-1 2010: Valur vann 2-1 VALUR ÍSLANDSMEISTARI
Pepsi Max-deild kvenna Breiðablik Valur Tengdar fréttir Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00 Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30 Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Elín Metta ekki búin að skora í 555 mínútur á móti Blikum Mesti markaskorari Valsliðsins hefur ekki skorað á móti Blikum í meira en þrjú ár og á morgun er úrslitaleikur Vals og Breiðabliks um Íslandsmeistaratitilinn. 2. október 2020 14:00
Sveindís Jane og Agla María efstar í bæði mörkum og stoðsendingum Valskonur þurfa að hafa sérstaklegar góðar gætur á tveimur leikmönnum Breiðabliks leiknum í stórleiknum á morgun. 2. október 2020 12:30
Breytt lið og annar stórsigur ekki í spilunum „Liðin eru bæði á mikið betri stað en þau voru í fyrri leiknum,“ segir Mist Rúnarsdóttir um Breiðablik og Val sem mætast í hálfgerðum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta á morgun. 2. október 2020 11:30
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn