Hikaði ekki við að velja Birki Má aftur í landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. október 2020 14:23 Birkir Már Sævarsson hefur skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Vals í Pepsi Max-deild karla. vísir/vilhelm Birkir Már Sævarsson, sem hefur leikið sérlega vel með Val í Pepsi Max-deildinni á undanförnum vikum, var valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í þessum mánuði. Eftir að hafa átt fast sæti í byrjunarliði Íslands um langt árabil missti Birkir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sumarið 2019. Hann hafði þá spilað fyrstu tvo leikina í undankeppni EM en kom ekki meira við sögu í keppninni, þó hann væri reyndar á varamannabekknum í tveimur leikjum í október það ár. Þá var hann í „B-landsliðinu“ sem lék vináttulandsleiki við El Salvador og Kanada í janúar. „Við teljum að hann sé góður fyrir hópinn í þessum leikjum. Við þurfum alltaf að líta á það hverjum við mætum og hvaða möguleika við höfum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén í samtali við Vísi eftir blaðamannafundinn þar sem landsliðshópurinn var kynntur. „Birkir hefur leikið vel í Pepsi Max-deildinni, býr yfir mikilli reynslu og þess vegna völdum við hann.“ Á blaðamannafundinum sagði Hamrén að Birkir hafi aldrei dottið út úr myndinni hjá sér frekar en aðrir leikmenn og hann hafi aldrei sagst vera hættur með landsliðinu. Birkir er þriðji leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi með 92 landsleiki. Sá fyrsti kom 2007. Valur EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19 Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18 Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Belgíu og Danmörku. 2. október 2020 12:46 Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. 30. september 2020 19:30 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Birkir Már Sævarsson, sem hefur leikið sérlega vel með Val í Pepsi Max-deildinni á undanförnum vikum, var valinn í íslenska landsliðshópinn sem mætir Rúmeníu, Danmörku og Belgíu í þessum mánuði. Eftir að hafa átt fast sæti í byrjunarliði Íslands um langt árabil missti Birkir sæti sitt í íslenska landsliðshópnum sumarið 2019. Hann hafði þá spilað fyrstu tvo leikina í undankeppni EM en kom ekki meira við sögu í keppninni, þó hann væri reyndar á varamannabekknum í tveimur leikjum í október það ár. Þá var hann í „B-landsliðinu“ sem lék vináttulandsleiki við El Salvador og Kanada í janúar. „Við teljum að hann sé góður fyrir hópinn í þessum leikjum. Við þurfum alltaf að líta á það hverjum við mætum og hvaða möguleika við höfum,“ sagði landsliðsþjálfarinn Erik Hamrén í samtali við Vísi eftir blaðamannafundinn þar sem landsliðshópurinn var kynntur. „Birkir hefur leikið vel í Pepsi Max-deildinni, býr yfir mikilli reynslu og þess vegna völdum við hann.“ Á blaðamannafundinum sagði Hamrén að Birkir hafi aldrei dottið út úr myndinni hjá sér frekar en aðrir leikmenn og hann hafi aldrei sagst vera hættur með landsliðinu. Birkir er þriðji leikjahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi með 92 landsleiki. Sá fyrsti kom 2007.
Valur EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46 Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32 Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19 Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18 Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Belgíu og Danmörku. 2. október 2020 12:46 Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. 30. september 2020 19:30 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Hamrén náði samkomulagi við Heimi Hallgríms um Aron Einar Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, gerði samkomulag við forvera sinn til að fá íslenska landsliðsfyrirliðann í Rúmeníuleikinn. 2. október 2020 13:46
Freyr: Aldrei átt jafnmikið af efni um eitt lið Íslenskir knattspyrnuáhugamenn vita kannski ekki alltof mikið um rúmenska landsliðið en þjálfararnir hafa safnað að sér mikið af upplýsingum. 2. október 2020 13:32
Gylfi, Aron, Ragnar, Alfreð og Jóhann Berg koma allir inn: Svona er hópurinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta endurheimtir marga lykilmenn fyrir komandi umspilsleik á móti Rúmeníu í baráttu íslensku strákanna fyrir sæti á EM næsta sumar. 2. október 2020 13:19
Útlit fyrir að fimmtánhundruð manns mæti á landsleikina Áætlanir KSÍ gera ráð fyrir því að verði sóttvarnareglum á Íslandi ekki breytt á næstu dögum muni um 1.500 manns fá að sitja í stúkunum á Laugardalsvelli í komandi landsleikjum. 2. október 2020 13:18
Svona var blaðamannafundur Hamréns og Freys fyrir Rúmeníuleikinn Erik Hamrén tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Rúmeníu, Belgíu og Danmörku. 2. október 2020 12:46
Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. 30. september 2020 19:30