Benedikt: Stjörnumenn versla útlendinga í Gucci á meðan hin liðin eru í H&M Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2020 15:01 Arnar Guðjónsson kann að finna útlendinga en hér er þjálfari Stjörnunnar að ræða málin við aðstoðarþjálfara sína Inga Þór Steinþórsson og Danielle Rodriguez. Vísir/Elín Björg Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Stjörnumönnum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af flestum og þar á meðal bæði Vísi og Domino´s Körfuboltakvöldi. Í kynningarþætti Domino´s Körfuboltakvölds barst umræðan að erlendu leikmönnum Stjörnuliðsins og þá sérstaklega Slóvenanum Mirza Sarajlija. Mirza Sarajlija skoraði 22 stig á tæpum 19 mínútum í leik Stjörnunnar í Meistarakeppni KKÍ þar sem hann setti niður 7 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort Mirza Sarajlija sýni meira af því í sama í fyrsta deildarleiknum í kvöld þegar Stjarnan heimsækir Valsmenn á Hlíðarenda. Leikurinn Vals og Stjörnunnar hefst klukkan 20.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport sem strax á eftir honum verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld en það hefst klukkan 22.00. Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi, ræddi útlendingamál Stjörnunnar en hann segir að gæði Mirza Sarajlija séu dæmi um það að Stjörnumenn séu ekki að versla sér leikmenn á sömu stöðum og hin liðin. „Sá var flottur. Við erum búnir að sjá Mirza núna, Tomsick í fyrra og Antti þar á undan. Þeir ná alltaf í príma skyttur þarna,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino´s Körfuboltakvöldi. Hann er þar að tala um króatíska Bandaríkjamanninn Nikolas Tomsick og Finnan frábæra Antti Kanervo. „Stjarnan er þannig klúbbur að þegar er verið að leita að útlendingum þá er bara farið í Gucci búðirnar, Versace eða hvað sem þetta heitir allt og svo eru önnur lið bara í H&M og Söru. Þegar þú ert með gott budget þá eru líkur á því að þú náir í góða menn,“ sagði Benedikt en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Benedikt Guðmundsson um útlendingamál Stjörnunnar Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira
Benedikt Guðmundsson hrósaði Stjörnumönnum í Domino´s Körfuboltakvöldi fyrir að hafa náð að semja við Slóvenann Mirza Sarajlija fyrir þetta tímabil. Stjörnumönnum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af flestum og þar á meðal bæði Vísi og Domino´s Körfuboltakvöldi. Í kynningarþætti Domino´s Körfuboltakvölds barst umræðan að erlendu leikmönnum Stjörnuliðsins og þá sérstaklega Slóvenanum Mirza Sarajlija. Mirza Sarajlija skoraði 22 stig á tæpum 19 mínútum í leik Stjörnunnar í Meistarakeppni KKÍ þar sem hann setti niður 7 af 11 þriggja stiga skotum sínum. Nú verður fróðlegt að sjá hvort Mirza Sarajlija sýni meira af því í sama í fyrsta deildarleiknum í kvöld þegar Stjarnan heimsækir Valsmenn á Hlíðarenda. Leikurinn Vals og Stjörnunnar hefst klukkan 20.00 og verður í beinni á Stöð 2 Sport sem strax á eftir honum verður síðan Domino´s Körfuboltakvöld en það hefst klukkan 22.00. Benedikt Guðmundsson, sérfræðingur í Domino´s Körfuboltakvöldi, ræddi útlendingamál Stjörnunnar en hann segir að gæði Mirza Sarajlija séu dæmi um það að Stjörnumenn séu ekki að versla sér leikmenn á sömu stöðum og hin liðin. „Sá var flottur. Við erum búnir að sjá Mirza núna, Tomsick í fyrra og Antti þar á undan. Þeir ná alltaf í príma skyttur þarna,“ sagði Benedikt Guðmundsson í Domino´s Körfuboltakvöldi. Hann er þar að tala um króatíska Bandaríkjamanninn Nikolas Tomsick og Finnan frábæra Antti Kanervo. „Stjarnan er þannig klúbbur að þegar er verið að leita að útlendingum þá er bara farið í Gucci búðirnar, Versace eða hvað sem þetta heitir allt og svo eru önnur lið bara í H&M og Söru. Þegar þú ert með gott budget þá eru líkur á því að þú náir í góða menn,“ sagði Benedikt en það má sjá hvað hann sagði hér fyrir neðan. Klippa: Domino´s Körfuboltakvöld: Benedikt Guðmundsson um útlendingamál Stjörnunnar
Dominos-deild karla Stjarnan Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Sjá meira