Aroni bannað að mæta Rúmenum? Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2020 10:46 Það virðist velta á félagi Arons Einars Gunnarsson hvort hann mæti Rúmeníu í næstu viku. GETTY/Simon Holmes Al Arabi hefur rétt á því að banna Aroni Einari Gunnarssyni að spila gegn Rúmeníu í EM-umspilsleiknum mikilvæga næsta fimmtudag. Erik Hamrén tilkynnir í beinni útsendingu hér á Vísi í dag, kl. 13.15, hvaða leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum í leiknum við Rúmeníu og gegn Danmörku og Belgíu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Þá skýrist hvort Aron verður með. Leikirnir fara fram 8., 11. og 14. október. Al Arabi á fyrir höndum bikarleiki í Katar og spilar meðal annars til úrslita í Ooredoo-bikarnum 10. október. Samkvæmt sérstökum reglum FIFA vegna kórónuveirufaraldursins hefur Al Arabi rétt á að meina Aroni að fara í landsleikina. Í reglunum segir að sé gerð krafa um fimm daga sóttkví við komu til landsins sem leikur fer fram í, eða við heimkomu aftur til landsins sem félagsliðið er í, megi félag banna leikmanni að fara í landsleiki. Samkvæmt almennum reglum í Katar þyrfti Aron að fara í sóttkví við komuna aftur til landsins. Á þeim forsendum getur Al Arabi því haldið Aroni líkt og í síðasta landsliðsverkefni þegar Aron fékk ekki að vera með. Hamrén sagði þegar hann tilkynnti síðasta landsliðshóp að Aron hefði ólmur viljað koma í leikina, og Heimir Hallgrímsson þjálfari Al Arabi mun einnig hafa verið samþykkur því. EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Heimir Hallgrímsson harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. 4. september 2020 22:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Al Arabi hefur rétt á því að banna Aroni Einari Gunnarssyni að spila gegn Rúmeníu í EM-umspilsleiknum mikilvæga næsta fimmtudag. Erik Hamrén tilkynnir í beinni útsendingu hér á Vísi í dag, kl. 13.15, hvaða leikmenn verða í íslenska landsliðshópnum í leiknum við Rúmeníu og gegn Danmörku og Belgíu í Þjóðadeildinni í fótbolta. Þá skýrist hvort Aron verður með. Leikirnir fara fram 8., 11. og 14. október. Al Arabi á fyrir höndum bikarleiki í Katar og spilar meðal annars til úrslita í Ooredoo-bikarnum 10. október. Samkvæmt sérstökum reglum FIFA vegna kórónuveirufaraldursins hefur Al Arabi rétt á að meina Aroni að fara í landsleikina. Í reglunum segir að sé gerð krafa um fimm daga sóttkví við komu til landsins sem leikur fer fram í, eða við heimkomu aftur til landsins sem félagsliðið er í, megi félag banna leikmanni að fara í landsleiki. Samkvæmt almennum reglum í Katar þyrfti Aron að fara í sóttkví við komuna aftur til landsins. Á þeim forsendum getur Al Arabi því haldið Aroni líkt og í síðasta landsliðsverkefni þegar Aron fékk ekki að vera með. Hamrén sagði þegar hann tilkynnti síðasta landsliðshóp að Aron hefði ólmur viljað koma í leikina, og Heimir Hallgrímsson þjálfari Al Arabi mun einnig hafa verið samþykkur því.
EM 2020 í fótbolta Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Heimir Hallgrímsson harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. 4. september 2020 22:00 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Heimir harmar að Aron Einar komist ekki í leikinn gegn Englandi Heimir Hallgrímsson harmar það að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson geti ekki spilað gegn Englandi á morgun. 4. september 2020 22:00