Ástarsaga Alvars og Aino Aalto Stefán Árni Pálsson skrifar 1. október 2020 16:31 Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin er á dagskrá RIFF í Norræna húsinu á laugardag. Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Bæði Alvar og Aino hafa verið sterkur innblástur í nálgun Guju að hönnun og byggingarlist, allt frá því að hún var í námi við Arkitektaskólann í Árósum. „Eftir að ég flutti til Íslands að loknu námi og starfi í Danmörku hef ég unnið kynningarefni og séð um leiðsagnir, auk þess að hafa skipulagt fjölda viðburða í húsinu. Ég hef einnig verið sýningarstjóri og sýningarhönnuður á sýningumfyrir Norræna húsið tengt Aalto svo sem á sýningunni Japönsk áhrif í verkum Alvars Aalto, Aalto og Norræna húsiðog Öld barnsins. Fyrir sýninguna Aalto og Norræna húsiðhannaði ég eins konar fjársjóðskort, sem býður upp á uppgötvun gesta á helstu hönnunarmunum arkitektanna sem finna má í húsinu,“ segir Guja. Hún segist halda að fólk hrífist helst af því hvað hönnunin er hlýleg jafnframt því að vera smart. Hún höfði svo vel til líkamlegrar skynjunar s.s. aðlaðandi áferðar og lífrænna forma og tilvísana í náttúruna auk þess að skrifa sig inn í stærra samhengi fagurfræðilegrar heimspeki. Aðspurð um sinn uppáhalds hlut eftir Aalto segir Guja erfitt að velja en nefnir stóra trébrettið sem er formað eftir finnskum skógarvötnum (uppr.l. 1937) eða Bölgeblick glerlínu Aino Aalto (1936). Miðasala á viðburðinn fer fram á heimasíðu RIFF www.riff.is Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Heimildamynd og leiðsögn um Alvar Aalto verður í Norræna húsinu um helgina og það á RIFF. Heimildamyndin Aalto er ástarsaga þeirra Alvars og Aino Aalto, finnsku meistaranna í nútíma arkítektúr og hönnun. Myndin er á dagskrá RIFF í Norræna húsinu á laugardag. Að lokinni sýningu verður leiðsögn um Norræna húsið, sem hannað er af Aalto, undir leiðsögn arkitektsins Guju Daggar Hauksdóttur. Bæði Alvar og Aino hafa verið sterkur innblástur í nálgun Guju að hönnun og byggingarlist, allt frá því að hún var í námi við Arkitektaskólann í Árósum. „Eftir að ég flutti til Íslands að loknu námi og starfi í Danmörku hef ég unnið kynningarefni og séð um leiðsagnir, auk þess að hafa skipulagt fjölda viðburða í húsinu. Ég hef einnig verið sýningarstjóri og sýningarhönnuður á sýningumfyrir Norræna húsið tengt Aalto svo sem á sýningunni Japönsk áhrif í verkum Alvars Aalto, Aalto og Norræna húsiðog Öld barnsins. Fyrir sýninguna Aalto og Norræna húsiðhannaði ég eins konar fjársjóðskort, sem býður upp á uppgötvun gesta á helstu hönnunarmunum arkitektanna sem finna má í húsinu,“ segir Guja. Hún segist halda að fólk hrífist helst af því hvað hönnunin er hlýleg jafnframt því að vera smart. Hún höfði svo vel til líkamlegrar skynjunar s.s. aðlaðandi áferðar og lífrænna forma og tilvísana í náttúruna auk þess að skrifa sig inn í stærra samhengi fagurfræðilegrar heimspeki. Aðspurð um sinn uppáhalds hlut eftir Aalto segir Guja erfitt að velja en nefnir stóra trébrettið sem er formað eftir finnskum skógarvötnum (uppr.l. 1937) eða Bölgeblick glerlínu Aino Aalto (1936). Miðasala á viðburðinn fer fram á heimasíðu RIFF www.riff.is
Bíó og sjónvarp RIFF Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira