12,5 milljónir króna til forsetans vegna forsetaritaraskipta Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. október 2020 11:07 Guðni Th. Jóhannesson er forseti Íslands. Fjárframlög til embættisins lækka á milli ára. Vísir/Vilhelm Fjárheimild til embættis forseta Íslands er aukin tímabundið í eitt ár um 12,5 milljónir þar sem skipta á um forsetaritara. Þetta kemur fram í greinargerð með fjárlagafrumvarpi ársins 2021 sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, mun því láta af störfum á næsta ári en hann hefur starfað hjá embættinu síðan árið 2000 og verið forsetaritari frá árinu 2005. Heildarfjárheimild til forsetans verður 345 milljónir króna og lækkar frá gildandi fjárlögum um 25,9 milljónir króna, að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 7,7 milljónum króna. Helstu breytingarnar sem gerðar er á fjárheimildum embættisins eru, að frátöldum kostnaði vegna þess að skipta á um forsetaritara, snúa að fjárframlögum vegna tímabundinna fjárfestingar- og viðhaldsáfanga sem er að mestu lokið. Sú upphæð, alls 32 milljónir króna er færð undir forsætisráðuneytið en þar segir: „Fjárheimild málaflokksins er aukin um 32 m.kr. til brýnna fjárfestingarverkefna og endurbóta á fasteignum í umsjá forsætisráðuneytis. Um er að ræða tilfærslu af málaflokki 3.1 Embætti forseta Íslands vegna tímabundinna viðhaldsverkefna hjá embættinu.“ Þá nemur hlutdeild embættis forseta Íslands í veltutengdri aðhaldskröfu hjá æðstu stjórnsýslu 6,4 milljónir króna eða 2%. Allt það helsta um fjárlagafrumvarpið 2021 má finna í Vaktinni á Vísi. Forseti Íslands Fjárlagafrumvarp 2021 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira
Fjárheimild til embættis forseta Íslands er aukin tímabundið í eitt ár um 12,5 milljónir þar sem skipta á um forsetaritara. Þetta kemur fram í greinargerð með fjárlagafrumvarpi ársins 2021 sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti á blaðamannafundi í fjármálaráðuneytinu í morgun. Örnólfur Thorsson, forsetaritari, mun því láta af störfum á næsta ári en hann hefur starfað hjá embættinu síðan árið 2000 og verið forsetaritari frá árinu 2005. Heildarfjárheimild til forsetans verður 345 milljónir króna og lækkar frá gildandi fjárlögum um 25,9 milljónir króna, að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum sem nema 7,7 milljónum króna. Helstu breytingarnar sem gerðar er á fjárheimildum embættisins eru, að frátöldum kostnaði vegna þess að skipta á um forsetaritara, snúa að fjárframlögum vegna tímabundinna fjárfestingar- og viðhaldsáfanga sem er að mestu lokið. Sú upphæð, alls 32 milljónir króna er færð undir forsætisráðuneytið en þar segir: „Fjárheimild málaflokksins er aukin um 32 m.kr. til brýnna fjárfestingarverkefna og endurbóta á fasteignum í umsjá forsætisráðuneytis. Um er að ræða tilfærslu af málaflokki 3.1 Embætti forseta Íslands vegna tímabundinna viðhaldsverkefna hjá embættinu.“ Þá nemur hlutdeild embættis forseta Íslands í veltutengdri aðhaldskröfu hjá æðstu stjórnsýslu 6,4 milljónir króna eða 2%. Allt það helsta um fjárlagafrumvarpið 2021 má finna í Vaktinni á Vísi.
Forseti Íslands Fjárlagafrumvarp 2021 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Sjá meira