Húsráð: Svona losnar þú við móðuna Stefán Árni Pálsson skrifar 29. september 2020 15:31 Vilhelm Gunnarsson ljósmyndari Vísis náði þessari mynd af RAX á upplýsingafundi Almannavarna. Enginn móða til staðar. vísir/vilhelm Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. Margir hafa upplifað ákveðið vandamál þegar kemur að gleraugna- og grímunotkun. Því oft myndast mikil móða á gleraugunum þegar gríman er sett upp. Ein leið til að losna við móðuna er að festa grímuna á sig í kross á eyrunum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Þar smá sjá verðlaunaljósmyndararann Ragnar Axelsson, RAX, munda vélina einmitt með grímuna festa á sig með þessari aðferð. Þetta kemur í veg fyrir að það komi móða á gleraugun og á myndavélinni. Gott húsráð á tímum eins og þessum. Á vefsíðunni The Conversation er búið að safna saman þrettán ráðum við grímunotkun og þar er einnig farið yfir þetta algenga móðuvandamál ásamt lausnum við öðrum vandamálum tengdum grímum. Til að mynda virkar einnig að þvo gleraugun með sápu og vatni og þá ætti enginn móða að myndast eins og sést hér á þessu myndbandi. Einnig má bera raksápu á glerið að innanverðu og strjúka síðan sápuna af með klúti. Það ætti að koma í veg fyrir móðu. Sumir ganga svo langt að festa límband á grímuna að ofan til að það myndist ekki móða. Glasses fogging with mask? Get a roll of micropore tape - $2 at any chemist.Tape the mask along the bridge of your nose and cheeks. Then glasses on top. Other way is put a folded tissue across the bridge of your nose. Long time surgical tricks. Can’t operate with fogged lenses. pic.twitter.com/DqlnOw40fm— Dr Julie Miller (@DrJulieAMiller) July 19, 2020 Húsráð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira
Grímunotkun er sannarlega að færast í aukana hér á landi og hefur verið mikil um heim allan síðustu mánuði. Margir hafa upplifað ákveðið vandamál þegar kemur að gleraugna- og grímunotkun. Því oft myndast mikil móða á gleraugunum þegar gríman er sett upp. Ein leið til að losna við móðuna er að festa grímuna á sig í kross á eyrunum. Eins og meðfylgjandi mynd sýnir. Þar smá sjá verðlaunaljósmyndararann Ragnar Axelsson, RAX, munda vélina einmitt með grímuna festa á sig með þessari aðferð. Þetta kemur í veg fyrir að það komi móða á gleraugun og á myndavélinni. Gott húsráð á tímum eins og þessum. Á vefsíðunni The Conversation er búið að safna saman þrettán ráðum við grímunotkun og þar er einnig farið yfir þetta algenga móðuvandamál ásamt lausnum við öðrum vandamálum tengdum grímum. Til að mynda virkar einnig að þvo gleraugun með sápu og vatni og þá ætti enginn móða að myndast eins og sést hér á þessu myndbandi. Einnig má bera raksápu á glerið að innanverðu og strjúka síðan sápuna af með klúti. Það ætti að koma í veg fyrir móðu. Sumir ganga svo langt að festa límband á grímuna að ofan til að það myndist ekki móða. Glasses fogging with mask? Get a roll of micropore tape - $2 at any chemist.Tape the mask along the bridge of your nose and cheeks. Then glasses on top. Other way is put a folded tissue across the bridge of your nose. Long time surgical tricks. Can’t operate with fogged lenses. pic.twitter.com/DqlnOw40fm— Dr Julie Miller (@DrJulieAMiller) July 19, 2020
Húsráð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Lífið Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Lífið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lífið Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Tíska og hönnun Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Sjá meira