Tap meistara Vals breytist í sigur Sindri Sverrisson skrifar 29. september 2020 11:37 Fanney Lind Thomas var úrskurðuð í leikbann í lok síðustu leiktíðar. vísir Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Breiðablik vann óvæntan og frækinn sigur gegn liðinu sem spáð er titlinum í vetur, 71-67, og átti Fanney Lind sinn þátt í því. Nú þarf KKÍ hins vegar að breyta úrslitunum í 20-0 sigur meistara Vals þar sem Fanney var ólögleg í leiknum. Fanney var úrskurðuð í eins leiks bann í vor vegna tveggja tæknivillna og óhóflegra mótmæla við dómara. Þar sem að tímabilið var flautað af fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins náði hún ekki að taka út bannið í vor. Samkvæmt reglum KKÍ færist leikbann yfir á næstu leiktíð ef ekki tekst að afplána það. Því mátti Fanney ekki spila gegn Val. Breiðablik fær 250 þúsund króna sekt vegna málsins en félagið á rétt á því að kæra málið til aga- og úrskurðanefndar. Dominos-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Nýliðarnir byrjuðu frábærlega og Blikakonur unnu meistaraefnin Gaupi fór yfir fyrstu umferðina í Domini´s deild kvenna í körfubolta sem fór fram í gærkvöldi en fyrstu leikir vetrarins buðu upp á óvænt úrslit. 24. september 2020 16:00 Tap hjá deildarmeisturunum og Keflavík niðurlægði KR Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Vals í kvöld, 71-67, í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna. 23. september 2020 21:09 Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Fanney Lind Thomas, leikmaður Breiðabliks, átti að taka út leikbann þegar hún mætti Val í fyrstu umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Breiðablik vann óvæntan og frækinn sigur gegn liðinu sem spáð er titlinum í vetur, 71-67, og átti Fanney Lind sinn þátt í því. Nú þarf KKÍ hins vegar að breyta úrslitunum í 20-0 sigur meistara Vals þar sem Fanney var ólögleg í leiknum. Fanney var úrskurðuð í eins leiks bann í vor vegna tveggja tæknivillna og óhóflegra mótmæla við dómara. Þar sem að tímabilið var flautað af fyrr en ella vegna kórónuveirufaraldursins náði hún ekki að taka út bannið í vor. Samkvæmt reglum KKÍ færist leikbann yfir á næstu leiktíð ef ekki tekst að afplána það. Því mátti Fanney ekki spila gegn Val. Breiðablik fær 250 þúsund króna sekt vegna málsins en félagið á rétt á því að kæra málið til aga- og úrskurðanefndar.
Dominos-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Nýliðarnir byrjuðu frábærlega og Blikakonur unnu meistaraefnin Gaupi fór yfir fyrstu umferðina í Domini´s deild kvenna í körfubolta sem fór fram í gærkvöldi en fyrstu leikir vetrarins buðu upp á óvænt úrslit. 24. september 2020 16:00 Tap hjá deildarmeisturunum og Keflavík niðurlægði KR Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Vals í kvöld, 71-67, í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna. 23. september 2020 21:09 Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Nýliðarnir byrjuðu frábærlega og Blikakonur unnu meistaraefnin Gaupi fór yfir fyrstu umferðina í Domini´s deild kvenna í körfubolta sem fór fram í gærkvöldi en fyrstu leikir vetrarins buðu upp á óvænt úrslit. 24. september 2020 16:00
Tap hjá deildarmeisturunum og Keflavík niðurlægði KR Breiðablik gerði sér lítið fyrir og vann fjögurra stiga sigur á deildarmeisturum Vals í kvöld, 71-67, í fyrstu umferð Dominos-deildar kvenna. 23. september 2020 21:09