Dembélé í vandræðum eftir að hafa mætt of seint enn einn ganginn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. september 2020 15:31 Ousmane Dembélé virðist ekki hafa mikið tímaskyn. getty/Joan Gosa Þrátt fyrir að vera 23 ára virðist Ousmane Dembélé, leikmaður Barcelona, ekki kunna á klukku. Hann á allavega í miklum vandræðum með að mæta á æfingar á réttum tíma. Dembélé mætti stundarfjórðungi of seint á æfingu Barcelona í gær sem mæltist ekki vel fyrir hjá Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins. Dembélé kom inn á sem varamaður á 70. mínútu þegar Barcelona vann Villarreal, 4-0, í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Barcelona keypti Dembélé frá Borussia Dortmund fyrir 97 milljónir punda 2017. Honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi hjá Katalóníufélaginu en meiðsli og agavandamál hafa sett strik í reikning hans. Eftir að Dembélé mætti of seint á æfingu tímabilið 2018-19 bannaði Barcelona honum að spila tölvuleiki fram á nótt og skipuðu honum að vera alltaf með kveikt á símanum sínum. Koeman, sem tók við Barcelona í sumar, virðist hafa meiri trú á leikmönnum eins og Ansu Fati, Antoine Griezmann og Philippe Coutinho en Dembélé. Þeir voru allir í byrjunarliðinu gegn Villarreal á sunnudaginn. Næsti leikur Barcelona er gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni á fimmtudaginn. Spænski boltinn Tengdar fréttir Of ungur til að vera kosinn maður leiksins Gengið var framhjá hinum sautján ára gamla Ansu Fati þegar var valinn maður leiksins í fyrsta deildarleik Barcelona undir stjórn Ronald Koeman. 28. september 2020 14:31 Börsungar hófu tímabilið með markaveislu Barcelona hóf leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar Villarreal kom í heimsókn á Nývang. 27. september 2020 20:51 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Þrátt fyrir að vera 23 ára virðist Ousmane Dembélé, leikmaður Barcelona, ekki kunna á klukku. Hann á allavega í miklum vandræðum með að mæta á æfingar á réttum tíma. Dembélé mætti stundarfjórðungi of seint á æfingu Barcelona í gær sem mæltist ekki vel fyrir hjá Ronald Koeman, knattspyrnustjóra liðsins. Dembélé kom inn á sem varamaður á 70. mínútu þegar Barcelona vann Villarreal, 4-0, í 1. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. Barcelona keypti Dembélé frá Borussia Dortmund fyrir 97 milljónir punda 2017. Honum hefur ekki tekist að festa sig í sessi hjá Katalóníufélaginu en meiðsli og agavandamál hafa sett strik í reikning hans. Eftir að Dembélé mætti of seint á æfingu tímabilið 2018-19 bannaði Barcelona honum að spila tölvuleiki fram á nótt og skipuðu honum að vera alltaf með kveikt á símanum sínum. Koeman, sem tók við Barcelona í sumar, virðist hafa meiri trú á leikmönnum eins og Ansu Fati, Antoine Griezmann og Philippe Coutinho en Dembélé. Þeir voru allir í byrjunarliðinu gegn Villarreal á sunnudaginn. Næsti leikur Barcelona er gegn Celta Vigo í spænsku úrvalsdeildinni á fimmtudaginn.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Of ungur til að vera kosinn maður leiksins Gengið var framhjá hinum sautján ára gamla Ansu Fati þegar var valinn maður leiksins í fyrsta deildarleik Barcelona undir stjórn Ronald Koeman. 28. september 2020 14:31 Börsungar hófu tímabilið með markaveislu Barcelona hóf leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar Villarreal kom í heimsókn á Nývang. 27. september 2020 20:51 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Of ungur til að vera kosinn maður leiksins Gengið var framhjá hinum sautján ára gamla Ansu Fati þegar var valinn maður leiksins í fyrsta deildarleik Barcelona undir stjórn Ronald Koeman. 28. september 2020 14:31
Börsungar hófu tímabilið með markaveislu Barcelona hóf leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld þegar Villarreal kom í heimsókn á Nývang. 27. september 2020 20:51