Málverki til minningar látinnar konu stolið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. september 2020 17:31 Málverkið Wonderwoman sem er til minningar Kristínar Óskarsdóttur sem lést í fyrra. Facebook Málverki til minningar látinnar konu var stolið á föstudagsmorgunn úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Faðir konunnar segir mjög erfitt að málverkinu hafi verið stolið en það hafi mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna. Málverkið sem ber titilinn Wonderwoman hefur hangið í íbúðakjarnanum frá því í september í fyrra og er til minningar um dóttur Óskars Gíslasonar, Kristínu Óskarsdóttur, sem bjó í íbúðakjarnanum og lést á síðasta ári. Hann segir erfitt fyrir þau hjónin og fjölskylduna alla að málverkinu hafi verið stolið. „Við vonum bara að þessir óprúttnu aðilar sjái að sér og skili málverkinu,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Þessu málverki var stolið a fimmtudaginn úr sambýlinu i Þverholti. Málverk þetta var málað til minngar um dóttir mína...Posted by Oskar Gislason on Saturday, September 26, 2020 Þá telur hann að utanaðkomandi aðilar hafi stolið verkinu en íbúar í íbúðakjarnanum hafi orðið varir við mannaferðir í húsnæðinu. „Það hafa einhverjir utanaðkomandi verið á ferð þarna sem íbúarnir hafa orðið varir við. Við höldum að þeir hafi stolið málverkinu.“ Óskar vakti athygli á stolna málverkinu á Facebook í gær og hefur hann fundið fyrir miklum stuðningi samborgara sinna. Færslunni hefur verið deilt meira en 700 sinnum og 90 sinnum á Twitter. „Fólk er búið að vera duglegt að deila þessu og við finnum fyrir alveg óskaplega miklum stuðningi sem er mjög ánægjulegt. Málverkið hefur mikið tilfinningalegt gildi og það er sárt að því hafi verið stolið. Við vonum bara að því verði skilað og þjófarnir stígi fram,“ segir Óskar. Mosfellsbær Lögreglumál Myndlist Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira
Málverki til minningar látinnar konu var stolið á föstudagsmorgunn úr íbúðakjarna í Þverholti í Mosfellsbæ. Faðir konunnar segir mjög erfitt að málverkinu hafi verið stolið en það hafi mikið tilfinningalegt gildi fyrir fjölskylduna. Málverkið sem ber titilinn Wonderwoman hefur hangið í íbúðakjarnanum frá því í september í fyrra og er til minningar um dóttur Óskars Gíslasonar, Kristínu Óskarsdóttur, sem bjó í íbúðakjarnanum og lést á síðasta ári. Hann segir erfitt fyrir þau hjónin og fjölskylduna alla að málverkinu hafi verið stolið. „Við vonum bara að þessir óprúttnu aðilar sjái að sér og skili málverkinu,“ segir Óskar í samtali við fréttastofu. Þessu málverki var stolið a fimmtudaginn úr sambýlinu i Þverholti. Málverk þetta var málað til minngar um dóttir mína...Posted by Oskar Gislason on Saturday, September 26, 2020 Þá telur hann að utanaðkomandi aðilar hafi stolið verkinu en íbúar í íbúðakjarnanum hafi orðið varir við mannaferðir í húsnæðinu. „Það hafa einhverjir utanaðkomandi verið á ferð þarna sem íbúarnir hafa orðið varir við. Við höldum að þeir hafi stolið málverkinu.“ Óskar vakti athygli á stolna málverkinu á Facebook í gær og hefur hann fundið fyrir miklum stuðningi samborgara sinna. Færslunni hefur verið deilt meira en 700 sinnum og 90 sinnum á Twitter. „Fólk er búið að vera duglegt að deila þessu og við finnum fyrir alveg óskaplega miklum stuðningi sem er mjög ánægjulegt. Málverkið hefur mikið tilfinningalegt gildi og það er sárt að því hafi verið stolið. Við vonum bara að því verði skilað og þjófarnir stígi fram,“ segir Óskar.
Mosfellsbær Lögreglumál Myndlist Mest lesið Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Innlent Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Erlent Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Varasamar aðstæður fyrir ferðalanga Veður Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Sjá meira