Eina hjólabrettaskálin á Íslandi að verða að veruleika Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. september 2020 11:01 Stefnt er að því að hjólabrettaskálin opni í næsta mánuði. Vísir/Tryggvi Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. Fyrr á árinu opnaði brettakappinn Eiki Helgason innanhúshjólabrettavöll á Akureyri. Á næstu vikum tvöfaldast aðstaðan þegar skálin verður opnuð. „Það var ein í Reykjavík í gamla daga og búið að vera mikill söknuður eftir að hún fór“, segir Eiki. Aðeins sex ára aldurstakmark er á völlinn og hjólabrettaskálar á borð við þessa þykja hentum öllum getustigum. „Það geta bara allir farið hring eftir hring og þú þarft ekkert að kunna nema bara renna þér, það hentar öllum, bæði nýjum og lengra komnum,“ segir Eiki Eiki hefur að mestu fjármagnað smíðina sjálfur en það hjálpaði mikið til þegar Reykjavíkurborg fékk hann til að smíða útivöll í borginni í sumar. „Allur ágóðinn að því fór í að geta byrjað á skálinni sem var bara þvílíka reddingin.“ Þannig að Reykjavíkurborg fjármagnaði þennan völl hérna á Akureyri? „Já, það má segja það.“ Eiki hefur ásamt góðum vinum, sjálfur séð um smíðina, en eftir eitt ár sér hann nú loksins fyrir endann á framkvæmdum. „Við erum búnir að vera hérna að smíða og brasa alla daga síðan, þannig að jú, það verðir mjög ljúft að fara að geta hætt að smíða og njóta núna.“ Akureyri Hjólabretti Tengdar fréttir Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Eina íslenska hjólabrettaskálin verður brátt að veruleika á Akureyri. Fjármögnun hennar kom úr óvæntri átt. Fyrr á árinu opnaði brettakappinn Eiki Helgason innanhúshjólabrettavöll á Akureyri. Á næstu vikum tvöfaldast aðstaðan þegar skálin verður opnuð. „Það var ein í Reykjavík í gamla daga og búið að vera mikill söknuður eftir að hún fór“, segir Eiki. Aðeins sex ára aldurstakmark er á völlinn og hjólabrettaskálar á borð við þessa þykja hentum öllum getustigum. „Það geta bara allir farið hring eftir hring og þú þarft ekkert að kunna nema bara renna þér, það hentar öllum, bæði nýjum og lengra komnum,“ segir Eiki Eiki hefur að mestu fjármagnað smíðina sjálfur en það hjálpaði mikið til þegar Reykjavíkurborg fékk hann til að smíða útivöll í borginni í sumar. „Allur ágóðinn að því fór í að geta byrjað á skálinni sem var bara þvílíka reddingin.“ Þannig að Reykjavíkurborg fjármagnaði þennan völl hérna á Akureyri? „Já, það má segja það.“ Eiki hefur ásamt góðum vinum, sjálfur séð um smíðina, en eftir eitt ár sér hann nú loksins fyrir endann á framkvæmdum. „Við erum búnir að vera hérna að smíða og brasa alla daga síðan, þannig að jú, það verðir mjög ljúft að fara að geta hætt að smíða og njóta núna.“
Akureyri Hjólabretti Tengdar fréttir Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38 Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Opna nýjan hjólabrettagarð á Miðbakka Nýtt hjólabrettasvæði verður opnað og tekið í notkun á Miðbakka í Reykjavík klukkan 17 í dag. 5. júní 2020 08:38
Nennti ekki að bíða lengur og byggði hjólabrettavöll frá grunni Það styttist óðum í að draumur brettakappans Eika Helgasonar um innanhúsaðstöðu fyrir hjólabretti á Akureyri rætist. 27. mars 2020 09:02