Mourinho sagði að mörkin í Norður-Makedóníu hafi verið of lítil Anton Ingi Leifsson skrifar 25. september 2020 07:00 Mourinho er ekki búinn að stækka. Markið var einfaldlega of lítið. vísir/getty Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, greindi frá því eftir leikinn að þegar markverðir hans voru að hita upp fyrir leikinn hafi þeir komið hlaupandi til hans. Mörkin á vellinum hafi einfaldlega verið of lítil. „Þetta var fyndið fyrir leikinn því markverðirnir mínir sögðu að mörkin væru of lítil,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. "I thought I had grown but then I realised the goal was 5 centimetres lower." pic.twitter.com/Q9jqXwZKAL— Sky Sports (@SkySports) September 24, 2020 „Ég fór þangað sjálfur og auðvitað var markið of lítið. Markverðirnir, eyða mörgum klukkutímum í markinu, svo þeir vita í hvaða hlutföllum markið á að vera.“ „Ég er ekki markvörður en ég hef verið í fótbolta síðan ég var krakki. Ég veit þegar ég stend þarna og lyfti upp hendinni, hversu langt á að vera upp í slána, og þá vissi ég að það væri eitthvað rangt.“ „Við fengum eftirlitsmann UEFA til að staðfesta þetta og já þetta var fimm sentímetrum minna, svo auðvitað báðum við um að skipta út mörkunum,“ sagði sá portúgalski léttur. "I felt immediately something was going wrong. We got the Uefa delegate to confirm and it was 5cm smaller. We demand for the goals to be replaced." There's no fooling Jose pic.twitter.com/HP46FNeULO— ODDSbible (@ODDSbible) September 24, 2020 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Tottenham er komið í fjórðu og síðustu umferðina fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á Shkendija í Norður-Makedóníu en það gekk ekki áfallalaust fyrir sig. Jose Mourinho, stjóri Tottenham, greindi frá því eftir leikinn að þegar markverðir hans voru að hita upp fyrir leikinn hafi þeir komið hlaupandi til hans. Mörkin á vellinum hafi einfaldlega verið of lítil. „Þetta var fyndið fyrir leikinn því markverðirnir mínir sögðu að mörkin væru of lítil,“ sagði Mourinho á blaðamannafundi eftir leikinn. "I thought I had grown but then I realised the goal was 5 centimetres lower." pic.twitter.com/Q9jqXwZKAL— Sky Sports (@SkySports) September 24, 2020 „Ég fór þangað sjálfur og auðvitað var markið of lítið. Markverðirnir, eyða mörgum klukkutímum í markinu, svo þeir vita í hvaða hlutföllum markið á að vera.“ „Ég er ekki markvörður en ég hef verið í fótbolta síðan ég var krakki. Ég veit þegar ég stend þarna og lyfti upp hendinni, hversu langt á að vera upp í slána, og þá vissi ég að það væri eitthvað rangt.“ „Við fengum eftirlitsmann UEFA til að staðfesta þetta og já þetta var fimm sentímetrum minna, svo auðvitað báðum við um að skipta út mörkunum,“ sagði sá portúgalski léttur. "I felt immediately something was going wrong. We got the Uefa delegate to confirm and it was 5cm smaller. We demand for the goals to be replaced." There's no fooling Jose pic.twitter.com/HP46FNeULO— ODDSbible (@ODDSbible) September 24, 2020
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Sjá meira
Baráttusigur Tottenham og sæti í fjórðu umferðinni tryggt Tottenham er komið í umspil um laust sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 3-1 sigur á norð-makedónska liðinu KF Shkendija. 24. september 2020 19:48