Grípa til aðgerða vegna fjölda smita í Stykkishólmi Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 23. september 2020 12:23 Gripið hefur verið til aðgerða í Stykkishólmi til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Sjö hafa greinst með veiruna í Stykkishólmi en ellefu á Vesturlandi. Vísir/Jóhann K Sjö eru nú í einangrun með kórónuveiruna í Stykkishólmi en á Vesturlandi öllu eru ellefu með veiruna. Alls voru 18 í sóttkví í Stykkishólmi í gær en búist er við töluverðri fjölgun fólks í sóttkví eftir því sem störfum smitrakningarteymis vindur fram í dag. Sem stendur eru 93 í sóttkví á Vesturlandi. Umfangsmeiri skimun er í nú í undirbúningi í Stykkishólmi. Viðbragðsteymi Stykkishólmsbæjar fundaði með sóttvarnaryfirvöldum á Vesturlandi í dag vegna aukningar kórónuveirutilfella. Þetta kemur fram á vefsvæði bæjarins. Á fundinum var ákveðið að grípa til varúðarráðstafana vegna fjölgunar smita, þær eru þó tímabundnar. Grunnskólinn í Stykkishólmi tekur, frá og með morgundegi, upp hólfaskiptingu og þurfa nemendur í 1. -7. bekk að koma með hádegismat að heiman. Skólastarf hefst kl. 10:00 þar sem töluverðar tilfæringar þurfa að eiga sér stað innan stofnunarinnar. Þá verður einnig tekin upp hólfaskipting á Leikskólanum í Stykkishólmi en starfstími verður óbreyttur. Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á dvalarheimili aldraðra. Heimsóknarbann á einnig við um búseturéttaríbúðir. Ráðhús Stykkishólmsbæjar hefur verið lokað tímabundið fyrir gestum og þá mun starfsemi félagsmiðstöðvarinnar leggjast af fram yfir helgi. Íbúum er bent á að fylgjast vel með tilkynningum frá skólum og stofnunum Stykkishólmsbæjar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stykkishólmur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Sjö eru nú í einangrun með kórónuveiruna í Stykkishólmi en á Vesturlandi öllu eru ellefu með veiruna. Alls voru 18 í sóttkví í Stykkishólmi í gær en búist er við töluverðri fjölgun fólks í sóttkví eftir því sem störfum smitrakningarteymis vindur fram í dag. Sem stendur eru 93 í sóttkví á Vesturlandi. Umfangsmeiri skimun er í nú í undirbúningi í Stykkishólmi. Viðbragðsteymi Stykkishólmsbæjar fundaði með sóttvarnaryfirvöldum á Vesturlandi í dag vegna aukningar kórónuveirutilfella. Þetta kemur fram á vefsvæði bæjarins. Á fundinum var ákveðið að grípa til varúðarráðstafana vegna fjölgunar smita, þær eru þó tímabundnar. Grunnskólinn í Stykkishólmi tekur, frá og með morgundegi, upp hólfaskiptingu og þurfa nemendur í 1. -7. bekk að koma með hádegismat að heiman. Skólastarf hefst kl. 10:00 þar sem töluverðar tilfæringar þurfa að eiga sér stað innan stofnunarinnar. Þá verður einnig tekin upp hólfaskipting á Leikskólanum í Stykkishólmi en starfstími verður óbreyttur. Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á dvalarheimili aldraðra. Heimsóknarbann á einnig við um búseturéttaríbúðir. Ráðhús Stykkishólmsbæjar hefur verið lokað tímabundið fyrir gestum og þá mun starfsemi félagsmiðstöðvarinnar leggjast af fram yfir helgi. Íbúum er bent á að fylgjast vel með tilkynningum frá skólum og stofnunum Stykkishólmsbæjar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stykkishólmur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira