Fólk dragi ekki of miklar ályktanir af fækkun smita Atli Ísleifsson skrifar 21. september 2020 14:20 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Mynd/Almannavarnir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14. Alls greindust þrjátíu manns með kórónuveiruna í gær. 28 þeirra voru á höfuðborgarsvæðinu og svo einn á Vesturlandi og annar á Vestfjörðum. Sóttvarnalæknir sagði von á upp- eða niðursveiflu í faraldri sem þessum. Hann telji þó ekki ástæðu til að grípa til harðari aðgerða en verið hefur hingað til og ánægjulegt að sjá hvernig einstaklingar og fyrirtæki hafa tekið við sér og farið eftir leiðbeiningum. Þannig náum við árangri. Sagði hann stóran hluta tengjast beint eða óbeint krám og skemmtistöðum sem hafa verið til umræðu. Um helmingur smitaðra virðast hafa smitast á The Irishman við Klapparstíg og Brewdog við Hverfisgötu þótt smitvarnir virðast hafa verið til fyrirmynda á báðum stöðum. Meðalaldur þeirra sem greinast þessa dagana um 40 ár. Smituðum einstaklingum hefur fjölgað verulega síðustu daga miðað við þróunina vikurnar þar á undan. Hafa þannig 164 greinst innanlands síðustu fjóra sólarhringa. 242 manns eru nú í einangrun, samanborið við 215 í gær. Þá fjölgar þeim mikið sem eru í sóttkví, eru 2.102 í dag en 1.290 í gær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir minnti fólk á að draga ekki og miklar ályktanir af fækkun smita innanlands milli daga. Þetta sagði Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna klukkan 14. Alls greindust þrjátíu manns með kórónuveiruna í gær. 28 þeirra voru á höfuðborgarsvæðinu og svo einn á Vesturlandi og annar á Vestfjörðum. Sóttvarnalæknir sagði von á upp- eða niðursveiflu í faraldri sem þessum. Hann telji þó ekki ástæðu til að grípa til harðari aðgerða en verið hefur hingað til og ánægjulegt að sjá hvernig einstaklingar og fyrirtæki hafa tekið við sér og farið eftir leiðbeiningum. Þannig náum við árangri. Sagði hann stóran hluta tengjast beint eða óbeint krám og skemmtistöðum sem hafa verið til umræðu. Um helmingur smitaðra virðast hafa smitast á The Irishman við Klapparstíg og Brewdog við Hverfisgötu þótt smitvarnir virðast hafa verið til fyrirmynda á báðum stöðum. Meðalaldur þeirra sem greinast þessa dagana um 40 ár. Smituðum einstaklingum hefur fjölgað verulega síðustu daga miðað við þróunina vikurnar þar á undan. Hafa þannig 164 greinst innanlands síðustu fjóra sólarhringa. 242 manns eru nú í einangrun, samanborið við 215 í gær. Þá fjölgar þeim mikið sem eru í sóttkví, eru 2.102 í dag en 1.290 í gær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54 Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13 Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52 Mest lesið Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Láta bandarískan gísl lausan Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Innlent „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Innlent Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Fleiri fréttir Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Lalli Johns er látinn Afnám virðisaukaskatts geti skilað björgunarsveitum fúlgum fjár Ein staða fornleifafræðings eftir á Þjóðminjasafninu Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Aðgerðir gegn Temu og Shein, hraðbanki í hættu og þreyttir hlaupagarpar í beinni „Eiga sína síðustu daga í faðmi ástvina undir hamraslætti og múrborum“ Mótorhjólasamtök aðstoða börn sem hafa orðið fyrir ofbeldi Hækka þurfi veiðigjald í skrefum 230 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Sjá meira
Mun leggja til að skemmtistaðir verði áfram lokaðir Skemmtistöðum og krám á höfuðborgarsvæðinu var skellt í lás á föstudag. 20. september 2020 15:54
Allt að 90 með beinar tengingar við Irishman og Brewdog 172 greindust hafa greinst með veiruna innanlands síðan á mánudag. Af þeim hafa allt að 90 beinar tengingar við barinn Irishman og veitingastaðinn BrewDog í miðborg Reykjavíkur. 20. september 2020 12:13
Reynsla og rakning minnkar þörf á hörðum aðgerðum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að vegna meiri reynslu og umfangsmikillar smitrakningar sé ekki þörf á umfangsmiklum sóttvarnaraðgerðum, enn sem komið er. Nú sé til mun meiri reynsla en þegar gripið var til harðra aðgerða í vetur. 20. september 2020 14:52