Bíóbíll RIFF á ferð um landið Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2020 16:02 Bíóbíllinn er farinn af stað. Vísir/vilhelm Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Á dagskrá eru sérvaldar barnastuttmyndir af dagskrá RIFF, alþjóðlegar stuttmyndir frá ýmsum Evrópulöndum tilnefndar til EFA og stórmyndin Dancer in the Dark. Ánægja og velvilji hefur ríkt varðandi framtakið og er verkefnið unnið í góðu samstarfi við forsvarsmenn menningarmála í þeim byggðalögum sem heimsótt eru. Í kvöld verður Bíóbíllinn við Víkurröst á Dalvík og segir Aðalheiður Ýr Thomas starfsmaður í Menningarhúsinu Bergi að íbúar Dalvíkur séu spenntir fyrir öllum nýjungum og uppákomum í bænum og sérstaklega á tímum sem nú. „Við tökum framtakinu fagnandi og á morgun verður bíllinn við Menningarhúsið Berg með sýningar fyrir börn og þá ætlum við að bjóða heitt kakó og kleinur á eftir til að skapa svolitla stemningu. Sjálfri finnst mér mjög gaman að fara í bíó en það kostar bílferð á Akureyri svo það er frábært að geta fengið bíó sent heim,“ segir Aðalheiður. Bíóbílinn mun stoppa á Hvammstanga, Dalvík, Raufarhöfn, Egilsstöðum, Eskifirði, Höfn í Hornafriði og Reykholti. Á heimasíðu RIFF www.riff.is má sjá dagsetningar áfangastaða og kaupa miða en aðgangseyrir á kvöldin er 1.990 kr. fyrir bílinn en önnur dagskrá er ókeypis. RIFF Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Á dagskrá eru sérvaldar barnastuttmyndir af dagskrá RIFF, alþjóðlegar stuttmyndir frá ýmsum Evrópulöndum tilnefndar til EFA og stórmyndin Dancer in the Dark. Ánægja og velvilji hefur ríkt varðandi framtakið og er verkefnið unnið í góðu samstarfi við forsvarsmenn menningarmála í þeim byggðalögum sem heimsótt eru. Í kvöld verður Bíóbíllinn við Víkurröst á Dalvík og segir Aðalheiður Ýr Thomas starfsmaður í Menningarhúsinu Bergi að íbúar Dalvíkur séu spenntir fyrir öllum nýjungum og uppákomum í bænum og sérstaklega á tímum sem nú. „Við tökum framtakinu fagnandi og á morgun verður bíllinn við Menningarhúsið Berg með sýningar fyrir börn og þá ætlum við að bjóða heitt kakó og kleinur á eftir til að skapa svolitla stemningu. Sjálfri finnst mér mjög gaman að fara í bíó en það kostar bílferð á Akureyri svo það er frábært að geta fengið bíó sent heim,“ segir Aðalheiður. Bíóbílinn mun stoppa á Hvammstanga, Dalvík, Raufarhöfn, Egilsstöðum, Eskifirði, Höfn í Hornafriði og Reykholti. Á heimasíðu RIFF www.riff.is má sjá dagsetningar áfangastaða og kaupa miða en aðgangseyrir á kvöldin er 1.990 kr. fyrir bílinn en önnur dagskrá er ókeypis.
RIFF Bíó og sjónvarp Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira