Tíu ára stúlka slær í gegn eftir að hafa skorað á Dave Grohl í trommueinvígi Stefán Árni Pálsson skrifar 15. september 2020 13:30 Bushell hefur slegið rækilega í gegn. Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Hún skoraði á sjálfan Dave Grohl sem er einn þekktasti trommari heims. Grohl sló fyrst í gegn í rokksveitinni Nirvana og síðar í sveitinni Foo Fighters. Buchell er nú komin með yfir 160 þúsund fylgjendur á YouTube og má rekja vinsældir hennar til þess að Dave Grohl svaraði áskorun hennar um einvígi. The Rock Gods of old! If legend be true. Bonzo, Baker, Peart, Moon, I call on you! These beats give me power, my screams are for you! Mr Grohl is a LEGEND, it’s an honour to battle you! THE GREATEST ROCK BATTLE IN THE HISTORY OF ROCK!!! @foofighters #teamnandi #teamgrohl pic.twitter.com/FmZk9SoPvb— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) August 31, 2020 Þegar að myndbandið fór í loftið á Twitter fékk Grohl mörgn hundruð skilaboð um þessa mögnuðu stúlku og ákvað að svara henni. Eftir svarið var komið á umferð númer tvö, enda var Nandi Bushell ekki tilbúin að hætta einvíginu strax. It was an honour to be part of the most #EPIC #ROCK in battle in #HISTORY! With the most awesome, fun, kind and legendary #DaveGrohl! Thank you for giving me this incredible opportunity. I am extremely grateful. The Rock Gods of old are happy! @foofighters @crookedvultures pic.twitter.com/Fyk4AyQ7pg— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) September 3, 2020 Dave Grohl var heldur betur til í það að svara þeirri áskorun. Ok @Nandi_Bushell....Round 2! Every superhero needs a theme song. Here’s one for you! Mad props to The Grohlettes for the background vocals. pic.twitter.com/js9xBasbpw— Foo Fighters (@foofighters) September 14, 2020 Heldur betur skemmtileg trommuviðureign. Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira
Trommarinn Nandi Buchell hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum undanfarna daga. Buchell er tíu ára stúlka sem er frábær trommari. Hún skoraði á sjálfan Dave Grohl sem er einn þekktasti trommari heims. Grohl sló fyrst í gegn í rokksveitinni Nirvana og síðar í sveitinni Foo Fighters. Buchell er nú komin með yfir 160 þúsund fylgjendur á YouTube og má rekja vinsældir hennar til þess að Dave Grohl svaraði áskorun hennar um einvígi. The Rock Gods of old! If legend be true. Bonzo, Baker, Peart, Moon, I call on you! These beats give me power, my screams are for you! Mr Grohl is a LEGEND, it’s an honour to battle you! THE GREATEST ROCK BATTLE IN THE HISTORY OF ROCK!!! @foofighters #teamnandi #teamgrohl pic.twitter.com/FmZk9SoPvb— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) August 31, 2020 Þegar að myndbandið fór í loftið á Twitter fékk Grohl mörgn hundruð skilaboð um þessa mögnuðu stúlku og ákvað að svara henni. Eftir svarið var komið á umferð númer tvö, enda var Nandi Bushell ekki tilbúin að hætta einvíginu strax. It was an honour to be part of the most #EPIC #ROCK in battle in #HISTORY! With the most awesome, fun, kind and legendary #DaveGrohl! Thank you for giving me this incredible opportunity. I am extremely grateful. The Rock Gods of old are happy! @foofighters @crookedvultures pic.twitter.com/Fyk4AyQ7pg— Nandi Bushell (@Nandi_Bushell) September 3, 2020 Dave Grohl var heldur betur til í það að svara þeirri áskorun. Ok @Nandi_Bushell....Round 2! Every superhero needs a theme song. Here’s one for you! Mad props to The Grohlettes for the background vocals. pic.twitter.com/js9xBasbpw— Foo Fighters (@foofighters) September 14, 2020 Heldur betur skemmtileg trommuviðureign.
Tónlist Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Sjá meira