Mánudagsstreymi GameTíví: Setja sig í spor Avengers Samúel Karl Ólason skrifar 14. september 2020 20:00 Hetjurnar í Marvel's Avengers. Vísir/Square Enix Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Þeir munu spila fjölspilunarhluta leiksins og berjast saman gegn vondum köllum. Mun Óli Jóels berjast sem ofurhetjan „Old Man“, Dói sem „Bald Man“, Kristján sem „Da Man“ og Tryggvi sem „NotAHu Man“? Heppnir áhorfendur munu geta unnið vinninga strákarnir munu ræða við áhorfendur sína um bestu og verstu ofurhetjuleikina og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með á Twitch eða Stöð 2 eSport. Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið
Strákarnir í GameTíví ætla að taka sér frí frá Verdansk í mánudagsstreyminu í kvöld og spila Marvel's Avengers. Þar munu þeir setja sig í spor ofurhetja, berjast bak í bak og bjarga heiminum eins og þeim einum er lagið. Þeir munu spila fjölspilunarhluta leiksins og berjast saman gegn vondum köllum. Mun Óli Jóels berjast sem ofurhetjan „Old Man“, Dói sem „Bald Man“, Kristján sem „Da Man“ og Tryggvi sem „NotAHu Man“? Heppnir áhorfendur munu geta unnið vinninga strákarnir munu ræða við áhorfendur sína um bestu og verstu ofurhetjuleikina og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld og verður hægt að fylgjast með á Twitch eða Stöð 2 eSport.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið