Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 11:00 Kári Kristján Kristjánsson glotti þegar hann var spurður út í atvikið og strákarnir í Seinni bylgjunni hlógu mikið. Mynd/samsett Kári Kristján Kristjánsson er hraustur maður sem lætur finna vel fyrir sig á línunni. Það fór því ekki vel í marga ÍR-inga að sjá hann hrynja í gólfið í leik ÍR og ÍBV. Seinni bylgjan fór betur yfir þetta atvik. „Einn af þeim sem fékk að heyra það úr stúkunni í Breiðholtinu var hinn svínsæli Kári Kristján, KKK. Smári Jökull, okkar maður, heyrði aðeins í Kára,“ byrjaði Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um leikaraskap Kára Kristjáns Kristjánssonar í leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla. „Það var hasar í mönnum hérna í seinni hálfleik og ÍR-ingarnir voru að kalla eftir leikaraskap á þig, Er eitthvað til í því?“ spurði Smári Jökull Jónsson, Kára eftir leik. „Þetta er á teipi Smári minn. Þú getur kíkt á þetta,“ svaraði Kári Kristján Kristjánsson og glotti. Henry Birgir sýndi atvikið og spurði síðan sérfræðinga sína um það hvort að þetta væri leikaraskapur eða ekki. „Þessi maður er búinn að vera lyfta heilu og hálfu klettunum í sumar,“ skaut Henry Birgir inn í. „Til þess að bjarga Kára út úr þessu þá er þetta ekki leikaraskapur heldur eru þetta ýkjur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar en við það sprungu allir úr hlátri. „Jói, við vitum það allir að þetta var ekkert annað en leikaraskapur. Þetta er bara hálfvandræðalegt en bráðfyndið engu að síður,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má finna umfjöllunina um meintan leikaraskap Kára Kristjáns hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meintur leikaraskapur Kára Kristjáns Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson er hraustur maður sem lætur finna vel fyrir sig á línunni. Það fór því ekki vel í marga ÍR-inga að sjá hann hrynja í gólfið í leik ÍR og ÍBV. Seinni bylgjan fór betur yfir þetta atvik. „Einn af þeim sem fékk að heyra það úr stúkunni í Breiðholtinu var hinn svínsæli Kári Kristján, KKK. Smári Jökull, okkar maður, heyrði aðeins í Kára,“ byrjaði Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um leikaraskap Kára Kristjáns Kristjánssonar í leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla. „Það var hasar í mönnum hérna í seinni hálfleik og ÍR-ingarnir voru að kalla eftir leikaraskap á þig, Er eitthvað til í því?“ spurði Smári Jökull Jónsson, Kára eftir leik. „Þetta er á teipi Smári minn. Þú getur kíkt á þetta,“ svaraði Kári Kristján Kristjánsson og glotti. Henry Birgir sýndi atvikið og spurði síðan sérfræðinga sína um það hvort að þetta væri leikaraskapur eða ekki. „Þessi maður er búinn að vera lyfta heilu og hálfu klettunum í sumar,“ skaut Henry Birgir inn í. „Til þess að bjarga Kára út úr þessu þá er þetta ekki leikaraskapur heldur eru þetta ýkjur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar en við það sprungu allir úr hlátri. „Jói, við vitum það allir að þetta var ekkert annað en leikaraskapur. Þetta er bara hálfvandræðalegt en bráðfyndið engu að síður,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má finna umfjöllunina um meintan leikaraskap Kára Kristjáns hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meintur leikaraskapur Kára Kristjáns
Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Haukar - Fram | Rísa þær upp eftir risatap? Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ Sjá meira