Mikið hlegið í Seinni bylgjunni þegar þeir ræddu meintan leikaraskap hjá KKK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2020 11:00 Kári Kristján Kristjánsson glotti þegar hann var spurður út í atvikið og strákarnir í Seinni bylgjunni hlógu mikið. Mynd/samsett Kári Kristján Kristjánsson er hraustur maður sem lætur finna vel fyrir sig á línunni. Það fór því ekki vel í marga ÍR-inga að sjá hann hrynja í gólfið í leik ÍR og ÍBV. Seinni bylgjan fór betur yfir þetta atvik. „Einn af þeim sem fékk að heyra það úr stúkunni í Breiðholtinu var hinn svínsæli Kári Kristján, KKK. Smári Jökull, okkar maður, heyrði aðeins í Kára,“ byrjaði Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um leikaraskap Kára Kristjáns Kristjánssonar í leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla. „Það var hasar í mönnum hérna í seinni hálfleik og ÍR-ingarnir voru að kalla eftir leikaraskap á þig, Er eitthvað til í því?“ spurði Smári Jökull Jónsson, Kára eftir leik. „Þetta er á teipi Smári minn. Þú getur kíkt á þetta,“ svaraði Kári Kristján Kristjánsson og glotti. Henry Birgir sýndi atvikið og spurði síðan sérfræðinga sína um það hvort að þetta væri leikaraskapur eða ekki. „Þessi maður er búinn að vera lyfta heilu og hálfu klettunum í sumar,“ skaut Henry Birgir inn í. „Til þess að bjarga Kára út úr þessu þá er þetta ekki leikaraskapur heldur eru þetta ýkjur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar en við það sprungu allir úr hlátri. „Jói, við vitum það allir að þetta var ekkert annað en leikaraskapur. Þetta er bara hálfvandræðalegt en bráðfyndið engu að síður,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má finna umfjöllunina um meintan leikaraskap Kára Kristjáns hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meintur leikaraskapur Kára Kristjáns Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Kári Kristján Kristjánsson er hraustur maður sem lætur finna vel fyrir sig á línunni. Það fór því ekki vel í marga ÍR-inga að sjá hann hrynja í gólfið í leik ÍR og ÍBV. Seinni bylgjan fór betur yfir þetta atvik. „Einn af þeim sem fékk að heyra það úr stúkunni í Breiðholtinu var hinn svínsæli Kári Kristján, KKK. Smári Jökull, okkar maður, heyrði aðeins í Kára,“ byrjaði Henry Birgir Gunnarsson umræðuna um leikaraskap Kára Kristjáns Kristjánssonar í leik ÍR og ÍBV í Olís deild karla. „Það var hasar í mönnum hérna í seinni hálfleik og ÍR-ingarnir voru að kalla eftir leikaraskap á þig, Er eitthvað til í því?“ spurði Smári Jökull Jónsson, Kára eftir leik. „Þetta er á teipi Smári minn. Þú getur kíkt á þetta,“ svaraði Kári Kristján Kristjánsson og glotti. Henry Birgir sýndi atvikið og spurði síðan sérfræðinga sína um það hvort að þetta væri leikaraskapur eða ekki. „Þessi maður er búinn að vera lyfta heilu og hálfu klettunum í sumar,“ skaut Henry Birgir inn í. „Til þess að bjarga Kára út úr þessu þá er þetta ekki leikaraskapur heldur eru þetta ýkjur,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar en við það sprungu allir úr hlátri. „Jói, við vitum það allir að þetta var ekkert annað en leikaraskapur. Þetta er bara hálfvandræðalegt en bráðfyndið engu að síður,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Það má finna umfjöllunina um meintan leikaraskap Kára Kristjáns hér fyrir neðan. Klippa: Seinni bylgjan: Meintur leikaraskapur Kára Kristjáns
Olís-deild karla Seinni bylgjan ÍBV Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira