„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. september 2020 12:45 Harrison fagnar í gær. vísir/getty „Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. Það voru margir bandarískir knattspyrnumenn sem voru í eldlínunnni í gær og flest augun voru væntanlega á Englandi þar sem Jack Harrison skoraði fyrir Leeds. Harrison jafnaði metin fyrir Leeds á Anfield eftir tólf mínútur er hann skoraði með laglegu marki í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik. Hann er þó ekki Bandaríkjamaður. Hann kom í gegnum akademíu New York City FC sem Guðmundur Þórarinsson er samningsbundinn. Það var ekki einu góðu tíðindin fyrir Bandaríkin í gær því Konrad De La Fuente varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að spila fyrir Barcelona er liðið spilaði sinn fyrsta opinbera æfingaleik undir stjórn Ronald Koeman í gær. Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, skrifaði einnig undir samning við Tottenham sem eru risa stórar fréttir og Josh Sargent skoraði fyrir þýska liðið Werder Bremen í bikarnum. Það virðist vera mikill uppgangur í bandaríska fótboltanum og verður fróðlegt að fylgjast með landsliði þeirra næstu árin. Incredible day for US football 23-yr old Jack Harrison who came through NYCFC scores on Premier League Debut 19-yr old Konrad De La Fuente became first American to play for Barca Alex Morgan signs for Spurs20-yr old Josh Sargent scores for Bremen pic.twitter.com/TqYIX9PacK— roger bennett (@rogbennett) September 12, 2020 Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Sjá meira
„Ótrúlegur dagur fyrir bandarískan fótbolta.“ Svona byrja tíst fjölmiðlamannsins Roger Bennett frá því í gær en Bennett stýrir þættinum vinsæla Men In Blazers og er mikill Íslandsvinur. Það voru margir bandarískir knattspyrnumenn sem voru í eldlínunnni í gær og flest augun voru væntanlega á Englandi þar sem Jack Harrison skoraði fyrir Leeds. Harrison jafnaði metin fyrir Leeds á Anfield eftir tólf mínútur er hann skoraði með laglegu marki í sínum fyrsta úrvalsdeildarleik. Hann er þó ekki Bandaríkjamaður. Hann kom í gegnum akademíu New York City FC sem Guðmundur Þórarinsson er samningsbundinn. Það var ekki einu góðu tíðindin fyrir Bandaríkin í gær því Konrad De La Fuente varð fyrsti Bandaríkjamaðurinn til að spila fyrir Barcelona er liðið spilaði sinn fyrsta opinbera æfingaleik undir stjórn Ronald Koeman í gær. Alex Morgan, ein besta knattspyrnukona heims, skrifaði einnig undir samning við Tottenham sem eru risa stórar fréttir og Josh Sargent skoraði fyrir þýska liðið Werder Bremen í bikarnum. Það virðist vera mikill uppgangur í bandaríska fótboltanum og verður fróðlegt að fylgjast með landsliði þeirra næstu árin. Incredible day for US football 23-yr old Jack Harrison who came through NYCFC scores on Premier League Debut 19-yr old Konrad De La Fuente became first American to play for Barca Alex Morgan signs for Spurs20-yr old Josh Sargent scores for Bremen pic.twitter.com/TqYIX9PacK— roger bennett (@rogbennett) September 12, 2020
Bandaríkin Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Í beinni: Tindastóll - Þróttur | Halda gestirnir sér í titilbaráttu? Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti
Leik lokið: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti