Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2020 15:00 Neil Warnock, þjálfari Middlesbrough, er ólíkindatól. getty Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Það eru fáir sem þekkja betur að koma liðum upp um deildir en Neil Warnock sjálfur. Hann á metið yfir að koma liðum upp um deildir en hann hefur komið átta liðum upp um deild í ensku deildarkeppninni. Þegar Neil Warnock stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff upp í deild þeirra bestu tímabilið 2017/2018 tók hann metið af Dave Bassett, Graham Taylor og Jim Smith. They say klopp is one of the best managers in the world but we all know that Neil Warnock is the best of the best Promotions:Neil Warnock: 8Jürgen Klopp: 0Pep guardiola: 0Levels to this game pic.twitter.com/UdubHL8naP— Cardiffs Top Boy (@CardiffsTopBoy) August 5, 2020 Hann hefur í fjórgang komið liðum upp í ensku úrvalsdeildina; Notts County 1990/1991, Sheffield United tímabilið 2005/2006, QPR 2010/2011 og Cardiff tímabilið 2017/2018 en í hin fimm skiptin gerði hann hið magnaða í neðri deildunum. Middlesbrough byrjar í kvöld gegn Watford, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en eins og síðustu ár verður sýnt frá ástríðunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Neil Warnock starts a league season with a 12th different club & faces Watford for the 39th time led by Vladimir Ilic, who takes charge of his 1st game in English football The @SkyBetChamp is back...Watford v Middlesbrough Tonight from 7pm, live on @SkyFootball pic.twitter.com/wqplqrFBTR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 11, 2020 Þessum liður hefur Warnock komið upp um deild:Scarborough 1986-87 (Upp Í EFL) Notts County 1989-90 (Upp Í B-deildina) Notts County 1990-91 (Upp í úrvalsdeildina) Huddersfield 1994-95 (Upp í 2. deildina) Plymouth 1995-96 (Upp í 3. deildina) Sheffield United 2005-06 (Upp í úrvalsdeildina) QPR 2010-11 (Upp í úrvalsdeildina) Cardiff 2017-18 (Upp í úrvalsdeildina) Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. Það eru fáir sem þekkja betur að koma liðum upp um deildir en Neil Warnock sjálfur. Hann á metið yfir að koma liðum upp um deildir en hann hefur komið átta liðum upp um deild í ensku deildarkeppninni. Þegar Neil Warnock stýrði Aroni Einari Gunnarssyni og félögum í Cardiff upp í deild þeirra bestu tímabilið 2017/2018 tók hann metið af Dave Bassett, Graham Taylor og Jim Smith. They say klopp is one of the best managers in the world but we all know that Neil Warnock is the best of the best Promotions:Neil Warnock: 8Jürgen Klopp: 0Pep guardiola: 0Levels to this game pic.twitter.com/UdubHL8naP— Cardiffs Top Boy (@CardiffsTopBoy) August 5, 2020 Hann hefur í fjórgang komið liðum upp í ensku úrvalsdeildina; Notts County 1990/1991, Sheffield United tímabilið 2005/2006, QPR 2010/2011 og Cardiff tímabilið 2017/2018 en í hin fimm skiptin gerði hann hið magnaða í neðri deildunum. Middlesbrough byrjar í kvöld gegn Watford, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð, en eins og síðustu ár verður sýnt frá ástríðunni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 18.45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Neil Warnock starts a league season with a 12th different club & faces Watford for the 39th time led by Vladimir Ilic, who takes charge of his 1st game in English football The @SkyBetChamp is back...Watford v Middlesbrough Tonight from 7pm, live on @SkyFootball pic.twitter.com/wqplqrFBTR— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) September 11, 2020 Þessum liður hefur Warnock komið upp um deild:Scarborough 1986-87 (Upp Í EFL) Notts County 1989-90 (Upp Í B-deildina) Notts County 1990-91 (Upp í úrvalsdeildina) Huddersfield 1994-95 (Upp í 2. deildina) Plymouth 1995-96 (Upp í 3. deildina) Sheffield United 2005-06 (Upp í úrvalsdeildina) QPR 2010-11 (Upp í úrvalsdeildina) Cardiff 2017-18 (Upp í úrvalsdeildina)
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira