Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2020 17:45 Íslenska landsliðið varð í 11. sæti á EM í janúar en Portúgal náði þar 6. sæti. vísir/epa Nú er orðið ljóst að Ísland byrjar HM í handbolta í Egyptalandi í janúar á því að mæta Portúgal 14. janúar. Portúgalar náðu 6. sæti á EM á þessu ári, þegar Ísland varð í 11. sæti, en hafa ekki spilað í lokakeppni HM síðan árið 2003. Ísland verður farið að þekkja portúgalska liðið ansi vel í janúar því áður en að HM kemur eiga liðin að mætast tvisvar í undankeppni HM. Fyrri leikurinn ætti að fara fram í Portúgal 6. janúar og sá seinni á Íslandi 9. janúar, áður en strákarnir okkar halda til Norður-Afríku. Leikjum í undankeppni EM, þar sem Ísland mætir einnig Litháen og Ísrael, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undankeppnin hefst í nóvember og henni lýkur í maí. Leikið á tveggja daga fresti á HM Eftir leikinn við Portúgal á HM mætir Ísland svo Alsír 16. janúar og loks Marokkó tveimur dögum síðar. Komist íslenska liðið í milliriðla, eins og binda má vonir við, mun það spila gegn þremur liðum úr E-riðli (Austurríki, Frakkland, Noregur og Ameríkuþjóð) dagana 20., 22. og 24. janúar. 1 /4 Group stage.2 /4 Main round.3 /4 President's cup.4 /4 Final round. All of the 27th IHF Men's World Championship #Egypt2021 fixtures pic.twitter.com/4yXcNfBcru— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) September 10, 2020 HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Nú er orðið ljóst að Ísland byrjar HM í handbolta í Egyptalandi í janúar á því að mæta Portúgal 14. janúar. Portúgalar náðu 6. sæti á EM á þessu ári, þegar Ísland varð í 11. sæti, en hafa ekki spilað í lokakeppni HM síðan árið 2003. Ísland verður farið að þekkja portúgalska liðið ansi vel í janúar því áður en að HM kemur eiga liðin að mætast tvisvar í undankeppni HM. Fyrri leikurinn ætti að fara fram í Portúgal 6. janúar og sá seinni á Íslandi 9. janúar, áður en strákarnir okkar halda til Norður-Afríku. Leikjum í undankeppni EM, þar sem Ísland mætir einnig Litháen og Ísrael, var frestað vegna kórónuveirufaraldursins. Undankeppnin hefst í nóvember og henni lýkur í maí. Leikið á tveggja daga fresti á HM Eftir leikinn við Portúgal á HM mætir Ísland svo Alsír 16. janúar og loks Marokkó tveimur dögum síðar. Komist íslenska liðið í milliriðla, eins og binda má vonir við, mun það spila gegn þremur liðum úr E-riðli (Austurríki, Frakkland, Noregur og Ameríkuþjóð) dagana 20., 22. og 24. janúar. 1 /4 Group stage.2 /4 Main round.3 /4 President's cup.4 /4 Final round. All of the 27th IHF Men's World Championship #Egypt2021 fixtures pic.twitter.com/4yXcNfBcru— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) September 10, 2020
HM 2021 í handbolta Handbolti Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30 Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Sjá meira
Aðstoðarþjálfarinn sáttur með riðil Íslands á HM Gunnar Magnússon, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, er sáttur með riðilinn sem liðið fékk á HM í Egyptalandi í janúar á næsta ári. 6. september 2020 22:30
Ísland í riðli með Portúgal, Alsír og Marokkó á HM 2021 Íslenska handbolta landsliðið er í F-riðli á HM í handbolta sem fram fer í Egyptalandi í janúar 2021. 5. september 2020 20:00