Dregið í undanúrslitin í beinni í Mjólkurbikarmörkunum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2020 12:45 Magdalena Anna Reimus og félagar hennar í Selfossliðinu hafa ekki tapað bikarleik í meira en tvö ár. Selfoss vann bikarinn fyrir ári síðan. Vísir/Daníel Þór Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla klárast í dag með þremur athyglisverðum leikjum og þá verður ljóst hvaða átta lið eru komin í undanúrslit karla og kvenna í ár. Drættirnir í undanúrslitin fara báðir fram í Mjólkurbikarmörkunum þegar leikjum Vals og HK annars vegar og Breiðablik og KR hins vegar er lokið. Leikirnir hefjast klukkan 19:15. Fyrsti leikur dagsins er leikur FH og Stjörnunnar í Kaplakrika en hann hefst klukkan 16.30. Eyjamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum en þeir slógu út Fram. Allir leikirnir verða í beinni á sportstöðvunum. Leikur FH og Stjörnunnar er á Stöð 2 Sport, leikur Breiðabliks og KR er á Stöð 2 Sport og leikur Vals og HK er á Stöð 2 Sport 3. Mjólkurbikarmörkin fara síðan í loftiðklukkan 21.30 á Stöð 2 Sport en í honum verður einmitt dregið í undanúrslitin. Í Mjólkurbikar kvenna verða í pottinum Selfoss, Breiðablik, KR og Þór/KA í pottinum. Mótanefnd KSÍ telur nauðsynlegt að leika undanúrslitin í Mjólkurbikarnum í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Mánudagur, 7. september 2020 Undanúrslitaleikirnir fara fram með sérstökum hætti í ár því á á fundi stjórnar KSÍ þann 3. september síðastliðinn var tekin ákvörðun um að breyta undanúrslitaleikjunum vegna þeirra áhrifa sem heimsfaraldurinn hefur haft á íslenska knattspyrnutímabilið. Mótanefnd KSÍ taldi nauðsynlegt að leika undanúrslitin í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós og hefur verið fundað með fulltrúum ÍTF um málið. Að öðrum kosti getur þurft að leika um hádegisbil á virkum degi. Mótanefndin lagði til að samþykkt yrði bráðabirgðaákvæði í reglugerð sem heimilar þessa breytingu. Tillagan var samþykkt og vísaði stjórn KSÍ henni til laga- og leikreglnanefnd til úrvinnslu. Heimaliðin sem koma upp úr pottinum í kvöld fá því ekki heimaleiki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í ár. Mjólkurbikarinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira
Átta liða úrslit Mjólkurbikars karla klárast í dag með þremur athyglisverðum leikjum og þá verður ljóst hvaða átta lið eru komin í undanúrslit karla og kvenna í ár. Drættirnir í undanúrslitin fara báðir fram í Mjólkurbikarmörkunum þegar leikjum Vals og HK annars vegar og Breiðablik og KR hins vegar er lokið. Leikirnir hefjast klukkan 19:15. Fyrsti leikur dagsins er leikur FH og Stjörnunnar í Kaplakrika en hann hefst klukkan 16.30. Eyjamenn hafa þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum en þeir slógu út Fram. Allir leikirnir verða í beinni á sportstöðvunum. Leikur FH og Stjörnunnar er á Stöð 2 Sport, leikur Breiðabliks og KR er á Stöð 2 Sport og leikur Vals og HK er á Stöð 2 Sport 3. Mjólkurbikarmörkin fara síðan í loftiðklukkan 21.30 á Stöð 2 Sport en í honum verður einmitt dregið í undanúrslitin. Í Mjólkurbikar kvenna verða í pottinum Selfoss, Breiðablik, KR og Þór/KA í pottinum. Mótanefnd KSÍ telur nauðsynlegt að leika undanúrslitin í Mjólkurbikarnum í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós.Posted by KSÍ - Knattspyrnusamband Íslands on Mánudagur, 7. september 2020 Undanúrslitaleikirnir fara fram með sérstökum hætti í ár því á á fundi stjórnar KSÍ þann 3. september síðastliðinn var tekin ákvörðun um að breyta undanúrslitaleikjunum vegna þeirra áhrifa sem heimsfaraldurinn hefur haft á íslenska knattspyrnutímabilið. Mótanefnd KSÍ taldi nauðsynlegt að leika undanúrslitin í ár á hlutlausum völlum þar sem eru flóðljós og hefur verið fundað með fulltrúum ÍTF um málið. Að öðrum kosti getur þurft að leika um hádegisbil á virkum degi. Mótanefndin lagði til að samþykkt yrði bráðabirgðaákvæði í reglugerð sem heimilar þessa breytingu. Tillagan var samþykkt og vísaði stjórn KSÍ henni til laga- og leikreglnanefnd til úrvinnslu. Heimaliðin sem koma upp úr pottinum í kvöld fá því ekki heimaleiki í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í ár.
Mjólkurbikarinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Sjá meira