„Tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. september 2020 07:00 Frá tökunum á myndbandinu. „Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem hefur vakið mikla athygli fyrir lögin sín á YouTube. Hún var að gefa út nýtt lag sem ber heitið Vilma. „Ég held að mér hafi tekist það með Vilmu. Svo jafnvel síðar mun ég semja lag með fleiri sögum af konunni. Lagið hefur ekkert viðlag og nám mitt í FÍH og MÍÍ hefur greinilega skilaði árangri og trommurnar í laginu eru svo sannarlega úr hljóðkortinu mínu,“ segir Guðný. „Ég tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin. Þetta er lag sem styður við ferðaþjónustuna.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Vilma. Menning Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
„Mig langaði að gera eitthvað nýtt, skapa tilbúna persónu en ég hef sjálf gaman af slíkum lögum,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem hefur vakið mikla athygli fyrir lögin sín á YouTube. Hún var að gefa út nýtt lag sem ber heitið Vilma. „Ég held að mér hafi tekist það með Vilmu. Svo jafnvel síðar mun ég semja lag með fleiri sögum af konunni. Lagið hefur ekkert viðlag og nám mitt í FÍH og MÍÍ hefur greinilega skilaði árangri og trommurnar í laginu eru svo sannarlega úr hljóðkortinu mínu,“ segir Guðný. „Ég tek sjálf upp lögin mín og geri myndböndin. Þetta er lag sem styður við ferðaþjónustuna.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Vilma.
Menning Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Lífið „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira