Ronaldo færist nær heimsmetinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. september 2020 18:00 Cristiano Ronaldo nálgast metið yfir flest landsliðsmörk karla í sögunni. getty/David Lidstrom Cristiano Ronaldo varð í gær fyrsti Evrópubúinn og annar leikmaðurinn í sögunni til að skora hundrað landsliðsmörk. Ronaldo skoraði bæði Portúgals í 0-2 sigri á Svíþjóð í Þjóðadeildinni í gær. Þetta voru landsliðsmörk númer 100 og 101. Hann hefur leikið 165 landsleiki. Metið yfir flest landsliðsmörk karla á Ali Daei sem skoraði 109 mörk fyrir íranska landsliðið á árunum 1993-2006. Ronaldo vantar nú aðeins átta mörk til að jafna heimsmet Daeis og níu mörk til að bæta það. Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik 2003 og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark ári seinna. Hann hefur mest skorað fjórtán landsliðsmörk á einu ári (2014). Aðeins sautján af 101 landsliðsmarki Ronaldos hafa komið í vináttulandsleikjum. Hann hefur skorað sjö mörk á HM, níu á EM, fimm í Þjóðadeildinni, tvö í Álfukeppninni, 31 í undankeppni EM og 30 í undankeppni HM. Litháen og Svíþjóð eru uppáhalds andstæðingar Ronaldos en hann hefur skorað sjö mörk gegn hvorri þjóð. Ronaldo hefur skorað eitt mark gegn Íslandi, í undankeppni EM fyrir tíu árum. Alls hefur hann skorað gegn 41 þjóð á landsliðsferlinum. Níu sinnum hefur Ronaldo skorað þrjú mörk eða meira í landsleik. Athyglisvert er að hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Portúgal ekki fyrr en 2013, þegar hann var 28 ára. Portúgal er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Næsti leikur Ronaldos og félaga er gegn heimsmeisturum Frakklands á Stade de France 11. október. Þremur dögum síðar mætir Portúgal Svíþjóð á heimavelli. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Cristiano Ronaldo varð í gær fyrsti Evrópubúinn og annar leikmaðurinn í sögunni til að skora hundrað landsliðsmörk. Ronaldo skoraði bæði Portúgals í 0-2 sigri á Svíþjóð í Þjóðadeildinni í gær. Þetta voru landsliðsmörk númer 100 og 101. Hann hefur leikið 165 landsleiki. Metið yfir flest landsliðsmörk karla á Ali Daei sem skoraði 109 mörk fyrir íranska landsliðið á árunum 1993-2006. Ronaldo vantar nú aðeins átta mörk til að jafna heimsmet Daeis og níu mörk til að bæta það. Ronaldo lék sinn fyrsta landsleik 2003 og skoraði sitt fyrsta landsliðsmark ári seinna. Hann hefur mest skorað fjórtán landsliðsmörk á einu ári (2014). Aðeins sautján af 101 landsliðsmarki Ronaldos hafa komið í vináttulandsleikjum. Hann hefur skorað sjö mörk á HM, níu á EM, fimm í Þjóðadeildinni, tvö í Álfukeppninni, 31 í undankeppni EM og 30 í undankeppni HM. Litháen og Svíþjóð eru uppáhalds andstæðingar Ronaldos en hann hefur skorað sjö mörk gegn hvorri þjóð. Ronaldo hefur skorað eitt mark gegn Íslandi, í undankeppni EM fyrir tíu árum. Alls hefur hann skorað gegn 41 þjóð á landsliðsferlinum. Níu sinnum hefur Ronaldo skorað þrjú mörk eða meira í landsleik. Athyglisvert er að hann skoraði sína fyrstu þrennu fyrir Portúgal ekki fyrr en 2013, þegar hann var 28 ára. Portúgal er með fullt hús stiga eftir tvo leiki í riðli 3 í A-deild Þjóðadeildarinnar. Næsti leikur Ronaldos og félaga er gegn heimsmeisturum Frakklands á Stade de France 11. október. Þremur dögum síðar mætir Portúgal Svíþjóð á heimavelli.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira