Brjálaður út í danska landsliðið: „Eins og að heilsa að nasistasið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2020 09:30 Leikmenn danska landsliðsins krjúpa í gær. vísir/getty Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. Danska landsliðið spilaði við það enska í gærkvöldi og líkt og Ísland og England gerðu fyrir leik liðanna á laugardaginn þá krupu leikmenn liðanna fyrir leikinn. Lars er ekki hrifinn af því og hann lét þá skoðun sína í ljós við BT í gær þegar hann var spurður út í leikinn, áður en hann hófst. „Auðvitað mun ég horfa á fótbolta en það getur verið að ég mun ekki horfa á fyrstu mínúturnar til þess að halda blóðfæðinu í ágætis standi. Það er mikið stress að horfa á landsleiki og þetta er stór leikur í kvöld,“ sagði Lars. Så Lars Seier påstår, at Københavns spillere opførte det, der svarer til en nazihilsen mod Man Utd. Det er et rigtig stærkt bud på at være det mest imbecile, en ejer i klubben nogensinde har sagt. https://t.co/LoASSrKDIt— Nikolaj Steen Møller (@smoelle) September 8, 2020 „Hér tengir maður þetta við Black Lives Matter sem ég vil meina að standi fyrir and-rasisma (e. anti racism). Black Lives Matter er marxismi og þeir eru stoltir af því. Þetta eru femínistar sem eru á móti kjarnafjölskyldum.“ „Og þegar maður fer niður á hnén þá styður maður óeirðirnar í Bandaríkjunum, þar sem báðar hliðar haga sér illa, en Black Lives Matter upphefja óeirðirnar,“ sagði Lars og bætti við: „Ég vil ekki sjá landsliðið mitt taka undir svona samtök. Í mínum augum er þetta eins og maður myndi heilsa að nasistasnið, ef maður vildi segja eitthvað fallegt um Þýskaland.“ Lars er einn helsti eigandi FCK þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson leikur. Spillerne fra Danmark og Belgien har besluttet at knæle forud for kampen i aften for at markere kampen mod racisme og diskrimination. pic.twitter.com/w9FmVUUBHF— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) September 5, 2020 Þjóðadeild UEFA Danmörk Dauði George Floyd Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira
Auðkýfingurinn Lars Seier er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur heldur kveikt í Danmörk eftir sín síðustu ummæli. Danska landsliðið spilaði við það enska í gærkvöldi og líkt og Ísland og England gerðu fyrir leik liðanna á laugardaginn þá krupu leikmenn liðanna fyrir leikinn. Lars er ekki hrifinn af því og hann lét þá skoðun sína í ljós við BT í gær þegar hann var spurður út í leikinn, áður en hann hófst. „Auðvitað mun ég horfa á fótbolta en það getur verið að ég mun ekki horfa á fyrstu mínúturnar til þess að halda blóðfæðinu í ágætis standi. Það er mikið stress að horfa á landsleiki og þetta er stór leikur í kvöld,“ sagði Lars. Så Lars Seier påstår, at Københavns spillere opførte det, der svarer til en nazihilsen mod Man Utd. Det er et rigtig stærkt bud på at være det mest imbecile, en ejer i klubben nogensinde har sagt. https://t.co/LoASSrKDIt— Nikolaj Steen Møller (@smoelle) September 8, 2020 „Hér tengir maður þetta við Black Lives Matter sem ég vil meina að standi fyrir and-rasisma (e. anti racism). Black Lives Matter er marxismi og þeir eru stoltir af því. Þetta eru femínistar sem eru á móti kjarnafjölskyldum.“ „Og þegar maður fer niður á hnén þá styður maður óeirðirnar í Bandaríkjunum, þar sem báðar hliðar haga sér illa, en Black Lives Matter upphefja óeirðirnar,“ sagði Lars og bætti við: „Ég vil ekki sjá landsliðið mitt taka undir svona samtök. Í mínum augum er þetta eins og maður myndi heilsa að nasistasnið, ef maður vildi segja eitthvað fallegt um Þýskaland.“ Lars er einn helsti eigandi FCK þar sem íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson leikur. Spillerne fra Danmark og Belgien har besluttet at knæle forud for kampen i aften for at markere kampen mod racisme og diskrimination. pic.twitter.com/w9FmVUUBHF— DBU - En Del Af Noget Større (@DBUfodbold) September 5, 2020
Þjóðadeild UEFA Danmörk Dauði George Floyd Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Sport „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjá meira