Haukur Helgi byrjar tímabilið á bikar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. september 2020 23:00 Leikmenn Andorra fagna að leik loknum. Vísir/Bàsquet Club MoraBanc Andorra Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Liðið vann Barcelona í úrslitum katalónsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn gat vart verið jafnari en Andorra vann á endanum leikinn með eins stigs mun, 85-84. Haukur Helgi í leik kvöldsins.Vísir/Twitter-síða Barcelona Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Börsungur voru þó aðeins betri í fyrri hálfleik. Voru þeir þremur stigum yfir þegar honum lauk, staðan þá 40-37. Í þeim síðari náðu Andorra betri tökum á leiknum og unnu á endanum eins stigs sigur eins og áður sagði. Börsungar áttu þó lokasókn leiksins en tókst ekki að setja knöttinn ofan í körfuna og 85-84 sigur Andorra því staðreynd. CAMPIOOOOOOONS!!!!@FCBbasket 84- @morabancandorra 85#MaiPor pic.twitter.com/aZhz2JtrnO— MoraBancAndorra (@morabancandorra) September 6, 2020 Haukur Helgi er einn þriggja Íslendinga sem leika í spænska körfuboltanum í vetur. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingar frá spænska boltanum í vetur. Risa fréttir fyrir áhugafólk um körfubolta. Spænski körfuboltinn verður í beinni hjá okkur á @St2Sport næsta vetur. Deild, bikar og allt það helsta. Fullt af leikjum og mikið fjör.Stöð 2 Sport heldur áfram að festa sig í sessi sem íþróttastöð á heimsmælikvarða. pic.twitter.com/tRX19SxKRL— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 31, 2020 Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, byrjar nýtt tímabil með liði sínu Andorra á Spáni vel. Liðið vann Barcelona í úrslitum katalónsku deildarinnar í kvöld. Leikurinn gat vart verið jafnari en Andorra vann á endanum leikinn með eins stigs mun, 85-84. Haukur Helgi í leik kvöldsins.Vísir/Twitter-síða Barcelona Leikurinn var stál í stál frá upphafi til enda en Börsungur voru þó aðeins betri í fyrri hálfleik. Voru þeir þremur stigum yfir þegar honum lauk, staðan þá 40-37. Í þeim síðari náðu Andorra betri tökum á leiknum og unnu á endanum eins stigs sigur eins og áður sagði. Börsungar áttu þó lokasókn leiksins en tókst ekki að setja knöttinn ofan í körfuna og 85-84 sigur Andorra því staðreynd. CAMPIOOOOOOONS!!!!@FCBbasket 84- @morabancandorra 85#MaiPor pic.twitter.com/aZhz2JtrnO— MoraBancAndorra (@morabancandorra) September 6, 2020 Haukur Helgi er einn þriggja Íslendinga sem leika í spænska körfuboltanum í vetur. Stöð 2 Sport verður með beinar útsendingar frá spænska boltanum í vetur. Risa fréttir fyrir áhugafólk um körfubolta. Spænski körfuboltinn verður í beinni hjá okkur á @St2Sport næsta vetur. Deild, bikar og allt það helsta. Fullt af leikjum og mikið fjör.Stöð 2 Sport heldur áfram að festa sig í sessi sem íþróttastöð á heimsmælikvarða. pic.twitter.com/tRX19SxKRL— Kjartan Atli (@kjartansson4) August 31, 2020
Körfubolti Spænski körfuboltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Sjá meira