Föstudagsplaylisti DJ Áka Pain Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. september 2020 15:32 DJ Áki Pain. Áki Pétursson eða DJ Áki Pain hefur þeytt skífum í rúman aldarfjórðung hið minnsta og er hvergi nærri hættur. Föstudagslagalisti hans er danspartílisti sem hann uppfærir reglulega og má nálgast útgáfu hans sem er í stöðugri uppfærslu hér. Listinn er að sögn Áka blanda af dans, house og góðu grúvi. Hann hefur alltaf nákvæmlega hundrað lög á listanum og þegar hann bætir við lögum tekur hann jafnmörg út á móti. „Sumir hafa reyndar kvartað yfir því að uppáhaldslagið þeirra sé farið,“ segir Áki. „Fólk hefur í gegnum tíðina beðið mig um að setja saman playlista fyrir hin ýmsu tækifæri, hvort sem það er fyrir partý eða til að hlusta á við hlaupin eða í ræktinni, svo það er alltaf gott að geta bent á þennan lista.“ Hér að neðan má heyra núverandi hundrað lögin á lista Áka. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Áki Pétursson eða DJ Áki Pain hefur þeytt skífum í rúman aldarfjórðung hið minnsta og er hvergi nærri hættur. Föstudagslagalisti hans er danspartílisti sem hann uppfærir reglulega og má nálgast útgáfu hans sem er í stöðugri uppfærslu hér. Listinn er að sögn Áka blanda af dans, house og góðu grúvi. Hann hefur alltaf nákvæmlega hundrað lög á listanum og þegar hann bætir við lögum tekur hann jafnmörg út á móti. „Sumir hafa reyndar kvartað yfir því að uppáhaldslagið þeirra sé farið,“ segir Áki. „Fólk hefur í gegnum tíðina beðið mig um að setja saman playlista fyrir hin ýmsu tækifæri, hvort sem það er fyrir partý eða til að hlusta á við hlaupin eða í ræktinni, svo það er alltaf gott að geta bent á þennan lista.“ Hér að neðan má heyra núverandi hundrað lögin á lista Áka.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira