38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2020 19:52 Zlatan fagnar marki á síðustu leiktíð. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. Þessi 38 ára gamli framherji snéri aftur til AC Milan í janúar eftir að hafa leikið í Bandaríkjunum með LA Galaxy undanfarin ár. Hann skoraði ellefu mörk eftir komuna til félagsins og hjálpaði liðinu að klífa upp töfluna en AC Milan náði sér vel á strik eftir kórónuveiruna. Zlatan Ibrahimovic has signed a one-year contract extension with AC Milan.More: https://t.co/3XtRaQueRI#bbcfootball pic.twitter.com/cXSN7Je1KD— BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2020 Svíinn hefur spilað með flestum af stærstu liðum heimsins en á Ítalíu hefur hann spilað með Juventus og Inter auk AC Milan. Einnig hefur hann leikið m.a. með Barcelona og Man. United. Zlatan fær einnig fyrir salti í grautinn en hann fær sjö milljónir evra á þessu ári auk bónusa. DEAL DONE: Zlatan Ibrahimovi has signed a new one-year contract at AC Milan worth 7m. (Source: @acmilan) pic.twitter.com/xN5k9Zva87— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) August 31, 2020 Ítalski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. Þessi 38 ára gamli framherji snéri aftur til AC Milan í janúar eftir að hafa leikið í Bandaríkjunum með LA Galaxy undanfarin ár. Hann skoraði ellefu mörk eftir komuna til félagsins og hjálpaði liðinu að klífa upp töfluna en AC Milan náði sér vel á strik eftir kórónuveiruna. Zlatan Ibrahimovic has signed a one-year contract extension with AC Milan.More: https://t.co/3XtRaQueRI#bbcfootball pic.twitter.com/cXSN7Je1KD— BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2020 Svíinn hefur spilað með flestum af stærstu liðum heimsins en á Ítalíu hefur hann spilað með Juventus og Inter auk AC Milan. Einnig hefur hann leikið m.a. með Barcelona og Man. United. Zlatan fær einnig fyrir salti í grautinn en hann fær sjö milljónir evra á þessu ári auk bónusa. DEAL DONE: Zlatan Ibrahimovi has signed a new one-year contract at AC Milan worth 7m. (Source: @acmilan) pic.twitter.com/xN5k9Zva87— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) August 31, 2020
Ítalski boltinn Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Sjá meira