Sara hughreysti vinkonu sína í Wolfsburg eftir úrslitaleikinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. ágúst 2020 09:31 Sara Björk Gunnarsdóttir sýndi sannan íþróttaanda eftir úrslitaleik Lyon og Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon sem varð Evrópumeistari fimmta árið í röð. Sara lék í fjögur ár með Wolfsburg en yfirgaf félagið í sumar. Hún á margar góðar vinkonur í þýska liðinu en sú besta er líklega hin danska Pernille Harder. Eftir leikinn á Anoeta vellinum í gær gekk Sara til Harder, tók utan um hana og hughreysti hana. Harder hefur leikið með Wolfsburg frá 2017 og er fyrirliði liðsins. Hún er einnig fyrirliði danska landsliðsins. Eins og fyrr sagði eru Harder og Sara miklar vinkonur en Sara fór m.a. fögrum orðum um þá dönsku í ævisögu sinni, Óstöðvandi, sem kom út fyrir síðustu jól. Sara og Harder unnu deild og bikar með Wolfsburg fjögur ár í röð (2017-20) og hjálpuðu liðinu að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. Þar tapaði Wolfsburg fyrir Lyon, 4-1. Í gær var Sara hins vegar í sigurliði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hún gulltryggði sigur Lyon með marki á 88. mínútu. Landsliðsfyrirliðinn fagnaði þó mjög hóflega af virðingu við sína gömlu liðsfélaga. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu. 31. ágúst 2020 08:00 Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir sýndi sannan íþróttaanda eftir úrslitaleik Lyon og Wolfsburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Sara skoraði í 3-1 sigri Lyon sem varð Evrópumeistari fimmta árið í röð. Sara lék í fjögur ár með Wolfsburg en yfirgaf félagið í sumar. Hún á margar góðar vinkonur í þýska liðinu en sú besta er líklega hin danska Pernille Harder. Eftir leikinn á Anoeta vellinum í gær gekk Sara til Harder, tók utan um hana og hughreysti hana. Harder hefur leikið með Wolfsburg frá 2017 og er fyrirliði liðsins. Hún er einnig fyrirliði danska landsliðsins. Eins og fyrr sagði eru Harder og Sara miklar vinkonur en Sara fór m.a. fögrum orðum um þá dönsku í ævisögu sinni, Óstöðvandi, sem kom út fyrir síðustu jól. Sara og Harder unnu deild og bikar með Wolfsburg fjögur ár í röð (2017-20) og hjálpuðu liðinu að komast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2018. Þar tapaði Wolfsburg fyrir Lyon, 4-1. Í gær var Sara hins vegar í sigurliði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Hún gulltryggði sigur Lyon með marki á 88. mínútu. Landsliðsfyrirliðinn fagnaði þó mjög hóflega af virðingu við sína gömlu liðsfélaga.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Tengdar fréttir Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu. 31. ágúst 2020 08:00 Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00 Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15 Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23 Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13 Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05 Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55 Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Forsætisráðherra sendi Söru hamingjuóskir: „Mögnuð íþróttakona og sannkallað afrek“ Forsætisráðherra Íslands var meðal þeirra fjölmörgu sem sendu Söru Björk Gunnarsdóttur hamingjuóskir eftir að hún varð fyrst íslenskra kvenna til að vinna Meistaradeild Evrópu. 31. ágúst 2020 08:00
Vatni skvett yfir Söru sem dansaði trylltan sigurdans Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon voru heldur betur í stuði eftir að liðið lyfti Evrópubikarnum á loft. 30. ágúst 2020 23:00
Sjáðu Söru lyfta Evrópubikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir varð í kvöld annar íslenski leikmaðurinn til þess að vinna Meistaradeild Evrópu. 30. ágúst 2020 21:15
Frakklandsforseti, formaður KSÍ og samherjar úr landsliðinu senda Söru hamingjuóskir Íslenskt knattspyrnufólk sem og aðrir hafa sent Söru Björk Gunnarsdóttir hamingjuóskir eftir að hún varð Evrópumeistari í kvöld. 30. ágúst 2020 20:23
Blaðamaður The Athletic sagði Söru besta leikmann úrslitaleiksins sem átti skilið að skora Sara Björk Gunnarsdóttir átti virkilega góðan leik í liði Lyon sem hirti gullið í Meistaradeild Evrópu með 3-1 sigur á Wolfsburg í kvöld. 30. ágúst 2020 20:13
Sjáðu markið hennar Söru sem innsiglaði sigur Lyon Sara Björk Gunarsdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði eitt marka Lyon sem vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. 30. ágúst 2020 20:05
Sara Björk skoraði og Lyon er Evrópumeistari Sara Björk Gunnarsdóttir er Evrópumeistari í fyrsta sinn eftir að Lyon vann 3-1 sigur á Wolfsburg í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í kvöld. Sara Björk skoraði í leiknum. 30. ágúst 2020 19:55