Dagskráin í dag: Úrslitaleikur Meistaradeildar kvenna, fjórir leikir í Pepsi Max og nóg af golfi Ísak Hallmundarson skrifar 30. ágúst 2020 06:05 Sara Björk í undanúrslitaleiknum á móti PSG. getty/ Alvaro Barrientos Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Wolfsburg og Lyon mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk einmitt til liðs við Lyon frá Wolfsburg í sumar og mun því mæta sínu gamla liði í kvöld, þegar hún á möguleika á að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:55 á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst kl. 17:30. Meistaradeildarmörkin hefjast beint eftir leikinn á slaginu 20:00. Fjórir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deild karla. KA og Stjarnan mætast á Greifavellinum á Akureyri og hefst bein útsending frá leiknum kl. 13:50. Klukkan 16:30 hefst síðan bein útsending frá leik KR og ÍA og síðan kl. 19:00 byrjar bein útsending frá leik Vals og HK. Allir þessir leikir eru sýndir á Stöð 2 Sport. Grótta og Fylkir mætast svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:05. Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni eru á sínum stað á Stöð 2 Sport kl. 21:15 þar sem allir leikir dagsins eru gerðir upp af Kjartani og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports. Fyrir golfáhugafólk er nóg á boðstólnum á Stöð 2 Golf. Lokahringur BMW Championship á PGA mótaröðinni hefst kl. 17:00, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni frá kl. 11:30 og þá er LPGA mótaröðin sýnd á Stöð 2 Esport kl. 20:00. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða nánar hér. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Meistaradeildin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Það er sannkölluð veisla framundan á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Wolfsburg og Lyon mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Sara Björk Gunnarsdóttir gekk einmitt til liðs við Lyon frá Wolfsburg í sumar og mun því mæta sínu gamla liði í kvöld, þegar hún á möguleika á að vinna sinn fyrsta Meistaradeildartitil. Bein útsending frá leiknum hefst kl. 17:55 á Stöð 2 Sport 2 en upphitun hefst kl. 17:30. Meistaradeildarmörkin hefjast beint eftir leikinn á slaginu 20:00. Fjórir leikir eru á dagskrá í Pepsi Max deild karla. KA og Stjarnan mætast á Greifavellinum á Akureyri og hefst bein útsending frá leiknum kl. 13:50. Klukkan 16:30 hefst síðan bein útsending frá leik KR og ÍA og síðan kl. 19:00 byrjar bein útsending frá leik Vals og HK. Allir þessir leikir eru sýndir á Stöð 2 Sport. Grótta og Fylkir mætast svo í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 3 kl. 19:05. Pepsi Max Tilþrifin með Kjartani Atla Kjartanssyni eru á sínum stað á Stöð 2 Sport kl. 21:15 þar sem allir leikir dagsins eru gerðir upp af Kjartani og sérfræðingi Stöðvar 2 Sports. Fyrir golfáhugafólk er nóg á boðstólnum á Stöð 2 Golf. Lokahringur BMW Championship á PGA mótaröðinni hefst kl. 17:00, auk þess sem sýnt er frá Evrópumótaröðinni frá kl. 11:30 og þá er LPGA mótaröðin sýnd á Stöð 2 Esport kl. 20:00. Allar beinar útsendingar dagsins má skoða nánar hér.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Golf Meistaradeildin Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira