Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Andri Már Eggertsson skrifar 29. ágúst 2020 16:45 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. VÍSIR/DANÍEL Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. „Spilamennskan var ágæt í dag þar sem hún dugði til að vinna leikinn. Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur en seinni hálfleikurinn var aðeins betri, þetta var aðeins of hægt fyrir minn smekk þar sem við erum betri þegar við spilum hraðari bolta,” sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Kristjáni fannst hans stelpur ekki ná að tengja sendingarnar nógu vel þar sem boltinn var alltof oft að rata á hvítar treyjur, hans stelpur fylgdu líka ekki alveg því leikskipulagi sem var búið að teikna upp fyrir leik en í hálfleik var það rætt og breytist þá leikurinn til hið betra. Það spruttu út mikil læti á vellinum þegar Shameeka Fishley skoraði og vildi þjálfarateymi ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum velli. „Ég sá ekkert sem hefði getað olli því í aðdraganda marksins að það ætti ekki að standa. Þetta er fullkomið mark og draumur að vinna leikinn 1-0,” sagði Kristján „Ég er ánægður með að vinna leikinn stelpurnar mínar sýndu þar gott hugafar þar sem þær fóru í leikinn til að sigra hann sem vantaði í seinasta leik en núna fóru þær á völlinn til að hafa gaman af því að spila fótbolta og vinna leikinn.” Stjarnan vann ÍBV líka 1-0 í Vestmannaeyjum fyrr í sumar og var þessi leikur ekki frábrugðin þeim leik. „Ég hugsaði þegar leikurinn var í gangi að þetta var mjög líkur leikur og í Eyjum, liðin beittu sömu leikaðferðum þar sem boltinn var settur hratt fram og þá slitna liðin einsog þau gerðu og boltinn fór ansi hratt á milli liða,” sagði Kristján og bætti þó við að spilamennskan hafi verið betri í dag en þá. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. „Spilamennskan var ágæt í dag þar sem hún dugði til að vinna leikinn. Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur en seinni hálfleikurinn var aðeins betri, þetta var aðeins of hægt fyrir minn smekk þar sem við erum betri þegar við spilum hraðari bolta,” sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Kristjáni fannst hans stelpur ekki ná að tengja sendingarnar nógu vel þar sem boltinn var alltof oft að rata á hvítar treyjur, hans stelpur fylgdu líka ekki alveg því leikskipulagi sem var búið að teikna upp fyrir leik en í hálfleik var það rætt og breytist þá leikurinn til hið betra. Það spruttu út mikil læti á vellinum þegar Shameeka Fishley skoraði og vildi þjálfarateymi ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum velli. „Ég sá ekkert sem hefði getað olli því í aðdraganda marksins að það ætti ekki að standa. Þetta er fullkomið mark og draumur að vinna leikinn 1-0,” sagði Kristján „Ég er ánægður með að vinna leikinn stelpurnar mínar sýndu þar gott hugafar þar sem þær fóru í leikinn til að sigra hann sem vantaði í seinasta leik en núna fóru þær á völlinn til að hafa gaman af því að spila fótbolta og vinna leikinn.” Stjarnan vann ÍBV líka 1-0 í Vestmannaeyjum fyrr í sumar og var þessi leikur ekki frábrugðin þeim leik. „Ég hugsaði þegar leikurinn var í gangi að þetta var mjög líkur leikur og í Eyjum, liðin beittu sömu leikaðferðum þar sem boltinn var settur hratt fram og þá slitna liðin einsog þau gerðu og boltinn fór ansi hratt á milli liða,” sagði Kristján og bætti þó við að spilamennskan hafi verið betri í dag en þá.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira