Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Andri Már Eggertsson skrifar 29. ágúst 2020 16:45 Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. VÍSIR/DANÍEL Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. „Spilamennskan var ágæt í dag þar sem hún dugði til að vinna leikinn. Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur en seinni hálfleikurinn var aðeins betri, þetta var aðeins of hægt fyrir minn smekk þar sem við erum betri þegar við spilum hraðari bolta,” sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Kristjáni fannst hans stelpur ekki ná að tengja sendingarnar nógu vel þar sem boltinn var alltof oft að rata á hvítar treyjur, hans stelpur fylgdu líka ekki alveg því leikskipulagi sem var búið að teikna upp fyrir leik en í hálfleik var það rætt og breytist þá leikurinn til hið betra. Það spruttu út mikil læti á vellinum þegar Shameeka Fishley skoraði og vildi þjálfarateymi ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum velli. „Ég sá ekkert sem hefði getað olli því í aðdraganda marksins að það ætti ekki að standa. Þetta er fullkomið mark og draumur að vinna leikinn 1-0,” sagði Kristján „Ég er ánægður með að vinna leikinn stelpurnar mínar sýndu þar gott hugafar þar sem þær fóru í leikinn til að sigra hann sem vantaði í seinasta leik en núna fóru þær á völlinn til að hafa gaman af því að spila fótbolta og vinna leikinn.” Stjarnan vann ÍBV líka 1-0 í Vestmannaeyjum fyrr í sumar og var þessi leikur ekki frábrugðin þeim leik. „Ég hugsaði þegar leikurinn var í gangi að þetta var mjög líkur leikur og í Eyjum, liðin beittu sömu leikaðferðum þar sem boltinn var settur hratt fram og þá slitna liðin einsog þau gerðu og boltinn fór ansi hratt á milli liða,” sagði Kristján og bætti þó við að spilamennskan hafi verið betri í dag en þá. Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira
Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. „Spilamennskan var ágæt í dag þar sem hún dugði til að vinna leikinn. Fyrri hálfleikurinn var ekkert sérstakur en seinni hálfleikurinn var aðeins betri, þetta var aðeins of hægt fyrir minn smekk þar sem við erum betri þegar við spilum hraðari bolta,” sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar. Kristjáni fannst hans stelpur ekki ná að tengja sendingarnar nógu vel þar sem boltinn var alltof oft að rata á hvítar treyjur, hans stelpur fylgdu líka ekki alveg því leikskipulagi sem var búið að teikna upp fyrir leik en í hálfleik var það rætt og breytist þá leikurinn til hið betra. Það spruttu út mikil læti á vellinum þegar Shameeka Fishley skoraði og vildi þjálfarateymi ÍBV fá aukaspyrnu á miðjum velli. „Ég sá ekkert sem hefði getað olli því í aðdraganda marksins að það ætti ekki að standa. Þetta er fullkomið mark og draumur að vinna leikinn 1-0,” sagði Kristján „Ég er ánægður með að vinna leikinn stelpurnar mínar sýndu þar gott hugafar þar sem þær fóru í leikinn til að sigra hann sem vantaði í seinasta leik en núna fóru þær á völlinn til að hafa gaman af því að spila fótbolta og vinna leikinn.” Stjarnan vann ÍBV líka 1-0 í Vestmannaeyjum fyrr í sumar og var þessi leikur ekki frábrugðin þeim leik. „Ég hugsaði þegar leikurinn var í gangi að þetta var mjög líkur leikur og í Eyjum, liðin beittu sömu leikaðferðum þar sem boltinn var settur hratt fram og þá slitna liðin einsog þau gerðu og boltinn fór ansi hratt á milli liða,” sagði Kristján og bætti þó við að spilamennskan hafi verið betri í dag en þá.
Pepsi Max-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Sjá meira