Grétar Þór: Liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 5. mars 2020 20:57 Grétar Þór og Theodór fagna saman Íslandsmeistaratitlinum 2018 vísir/daníel „Við kunnum ekki að tapa í Laugardalshöll“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld. „Sérstaklega núna eftir að við sláum Hauka út í þriðja skiptið, þetta hafa alltaf verið geggjaðir leikir og sem betur fer hef ég alltaf unnið“ Grétar Þór hefur fengið viðurnefnið, sá bikaróði, og segir hann að það sé eitthvað sem hefur fylgt honum frá fjögurra ára aldri „Við vorum að rifja þetta upp en það eru fáir sem vita það að ég greindist með æxli þegar ég var fjögurra ára. Þetta var sem sagt bikaræði sem ég greindist með, ég er ennþá með það“ „Ég veit að hin liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu en á meðan þetta æxli er í mér þá er ég að fara að safna bikurum“ sagði sá bikaróði ÍBV mætir Aftureldingu eða Stjörnunni á laugardaginn, Grétari er alveg sama hvort liðið það verður hann er svo sáttur að fá tveggja daga frí núna, hann segir að það hafi verið gulrótin fyrir þessari helgi „Þetta eru bæði svo góð lið mér er alveg sama. Ég og Teddi erum búnir að bóka hótel herbergi og ætlum að sofa út og borða góðan mat. Það var gulrótin okkar í dag, svo er það bara bikarinn á laugardaginn“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
„Við kunnum ekki að tapa í Laugardalshöll“ sagði Grétar Þór Eyþórsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins í kvöld. „Sérstaklega núna eftir að við sláum Hauka út í þriðja skiptið, þetta hafa alltaf verið geggjaðir leikir og sem betur fer hef ég alltaf unnið“ Grétar Þór hefur fengið viðurnefnið, sá bikaróði, og segir hann að það sé eitthvað sem hefur fylgt honum frá fjögurra ára aldri „Við vorum að rifja þetta upp en það eru fáir sem vita það að ég greindist með æxli þegar ég var fjögurra ára. Þetta var sem sagt bikaræði sem ég greindist með, ég er ennþá með það“ „Ég veit að hin liðin eru að reyna að finna mótefni við þessu en á meðan þetta æxli er í mér þá er ég að fara að safna bikurum“ sagði sá bikaróði ÍBV mætir Aftureldingu eða Stjörnunni á laugardaginn, Grétari er alveg sama hvort liðið það verður hann er svo sáttur að fá tveggja daga frí núna, hann segir að það hafi verið gulrótin fyrir þessari helgi „Þetta eru bæði svo góð lið mér er alveg sama. Ég og Teddi erum búnir að bóka hótel herbergi og ætlum að sofa út og borða góðan mat. Það var gulrótin okkar í dag, svo er það bara bikarinn á laugardaginn“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45 Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Haukar 27-26| ÍBV sló Hauka út í þriðja skiptið í höllinni ÍBV vann eins marks sigur á Haukum í undanúrslitaleiknum. Hart barist frá fyrstu mínútu, ÍBV náði mest fjögurra marka forystu en Haukar komu alltaf tilbaka 5. mars 2020 20:45
Sportpakkinn: ÍBV hefur aldrei tapað í höllinni Undanúrslit Coca Cola bikars karla í handbolta fer fram í Laugardalshöllinni í dag. Guðjón Guðmundsson hitti þjálfara liðanna fjögurra á kynningarfundi fyrir leikinn. 5. mars 2020 16:00